Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ
27
ingja. (Sjá augl. til alþ. 22. maí 1871). —■ 1. gr. Börnum sem
orðin eru 10—14 ára skal komiS í kenslu á kostn. jafnaðarsjóí5s.
1908. StofnaSur h e y r n a r- o g m á 1 le y s i n g j a s k ó 1 i n n í R v k.
Nemendur greiða kenslugjald ef efni leyfa.
Holdsveiki.
■'1776. 22. mars. K o n u n g sb r. u m b a n n g e g n g I f t i n g u h o 1 ds-
veikra (sem holdsv. eru eða holdsv. býr í).
1848. 23. ág. A u g 1 ý s. u m a f n á m h o 1 d á v. s p í t a 1 a n n a.
1872. 3. ág. B r. k i r k j u- o g k e n s 1 u m. u m h o 1 d s v e i k r a-
skýrslur. Biskup beðinn aö láta presta safna skýrslum. (Hér-
aðsl. vanrækja þaS). Skýrsluform.
1895. 23- júlí. L h b r. sem felur læknum og aukal. að telja upp
a 11 a h o 1 d s v. og rannsaka smám saman hvert einasta heimili
í héraðinu!
*i898. 2. 4. febr. L ö g u m ú t b ú n a ð o g á r s g j ö 1 d h o 1 d s-
veikraspítalans.
*i898. 3. 4. febr. L ö g u m a ð g r e i n. h o 1 d s v. o g f 1 u t n. þ eirra
á s p í t a 1 a. — 1. gr. Héraðsl. rita holdsv. í bók. — 2. gr. Til-
kynna næsta lækni ef sjúkl. flytja. — 3. gr. Læknar hafa gætur
lifnaðarh. holdsv. (sofi einir, hræki ekki á gólf, hafi matarílát,
rúmföt, .0. þvíl. sér, stundi ekki börn, matreiði ekki, liafi ekki ó-
þarfan samgang við aðra). — 6. gr. Sótthr. ef sjúkl. devr eða fer.
7. gr. Allir sjúkl. sem njóta sveitarstyrks á spitala. — Aðrir sjúkl.
einnig, ef óvarl. fara.
*I9o8. 10. mars A u g 1. (Lögb.) um að læknar hvetji sem mest holdsv.
til spítalavistar og fylgi fastl. lögunum 1898.
^1909. 57. 30. júlí. Lög um b r e y t. á h o 1 d s v e\i k i s 1 ö g u n u m
1898. L. tub. skal á spítala, 1. anæsth. ef héraðsl. telur nauðsynl.
Börn holdsv., sem þyggja af sveit, fari í fóstur. Sveitarlimi má
ekki setja á holdsv. heimili.
1909. 20. sept. A u g 1. u m b r e y t. á holdsv. þ. e. 1. frá 30. júlí 1909.
F.r læknir finnur sjúkl. með 1. tub. fær hann að vita hjá holdsv.
lækni hvort pláss er. Ef það er til, skýrir hann lögreglustj. frá
nafni og heimili sjúkl. og hann sér þá um flutninginn.
Kirkjugarðar. Heimilisgrafreitir. Líkbrensla.
*i90i. 39, 8. okt. L ö g u m kirkjugarða. (Jarðrask. ekki fyr en eft-
ir 5° ár),
^1902. 71 B. 12. júlí. Reglug. um kirkjugarða. (2 áln. dýpt nið-
ur að kistuloki).
Heimil isgrafreitir. Konungsleyfi (33 kr. 66). Vígðir,
girtir, haldið við.
*I9I7- 117 B. 25. sept. S t j. b r é f. Ekki leyfðir nema alveg séistakar
ástæður.
*J9r5- 4i- 3. nóv. Lög um líkbrenslu.