Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 10
24
LÆKNABLAÐIÐ
•centimetra part subseröst og klipti burt; saumaði siSan). AS því búnu
tóku aíSstoðarlæknarnir viS og hjálpuSust aS, aS sauma saman kviSinn.
Eins og roskinn og ráSsettur klerkur, sem stendur yfir gröf eftir aS
hafa sungiS yfir og kastaS á rekunum, stendur þar á hempunni, alvöru-
gefinn og hugsi, meS hendurnar fyrir aftan bak, meSan grafararnir ham-
ast viS aS moka ofan í, uns þeir hafa fylt gröfina og lagt hnausana yfir
ieiSiS, — eins stóS Bumm þögull og íbygginn og horfSi á, meSan aSstoSar-
læknarnir flýttu sér aS loka sárinu.
Steingrímur Matthíasson.
Encephalitis lethargica.
Sjúkdómur þessi hefir talsvert gert vart viS sig í ófriSarlöndunum og
■einnig eftir striSiS, á NorSurlöndum. Nokkur likindi eru og til þess, aS
nokkrir menn í Rvík hafi fengiS hann. í kenslubók Mehrings (1919) er
hann ekki nefndur á nafn, og svo er i öSrum kenslubókum sem eg hefi aS-
gætt, enda var sjúkd. ekki lýst fyr en um 1917. Er hér þess vegna stutt
lýsing á kvilla þessum og fariS aS mestu eftir frásögn H. Sæthre í Tidskr.
f. d. n. Lægef. Nr. 18 1919.
Orsök sjúkd. þekkist ekki. Sýklar hafa fundist (Wiesener) en óvíst
hvort þeir valdi sjúkd. Þá þóttust enskir læknar hafa fundiS ultramikrosk.
sýkla, sem valdi veikinni, en alt er þetta óvist.
Þá hafa ekki allfáir lialdiS, aS hann væri einhver síSbær afleiSing af
infl., en engar sannanir hafa veriS á þaS færSar.
N æ m 1 e i k i. Wiesener gat sýkt apa meS subdural inject. af heila-
graut úr sýktum manni. SumstaSar sýnist hafa veriS faraldur aS sjúkd.
Uppkoma hans, jafnvel i hlutlausum löndum, sem ekki hafa HSiS verul.
viS ófriSinn, sýnist algerlega óskiljanleg ef ekki er aS ræSa um infections-
sjúkdóm.
Sjúdómsmerki á líkum eru sumpart örsmáar dreifSar blæSingar
i heilanum, sérstakl. í reg. subthalami og kringum ventric. III., sumpart
frumu-infiltr. á utanverSum æSaveggjum og sjálfum heilavefnum. ÞaS eru
kjarnar hreyfitauga. sem helst verSa fyrir þessu, en ekki tilfinningartauga.
Heilahimnur sýkjast stundum á líkan hátt.
S j ú d ó m s e i n k e n n i má í fám orSum segja aS séu : H i t i, 1 ö m-
u n á a u g n v ö S v u m og svefndrung i, þó fleira geti fylgt.
Sjúkd. hefst ýmist hægfara eSa skyndilega samfara nokkurri h i t a-
s ó 11, sem stundum er lítilfjörleg, s.tundum allmikil. Þessu fylgir óvenju-
lega mikil deyfS og svef ndrungi, sem fljótlega ágerist svo sjúkl.
getur ekki haldiS sér vakandi og sefur i sífellu, vaknar jafnvel tæplega
til þess aS borSa eSa kasta af sér þvagi. Svefninn er þó ekki dýpri en svo,
aS vekja má sjúkh, og talar hann þá oftast af viti, en svarar þó stundum
út í hött eSa í hálfgerSu óráSi. Svefn þessi varir misjafnlega lengi, stund-
um nokkra daga, stundum 2—3 vikur, jafnvel alt aS 5 mánuSum! Eftir
nokkra daga fer aS bera á lömun á mgnavöSvum (ptosis, strabis■
lims, nystagmus) og samfara þessu getur veriS tvísýni (diplopi). Lömunin