Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 14
28 LÆKNABLAÐIÐ Læknaskipun. Héraðslæknar. (Sjá skýrslur). *i6y2. 4. des. T i 1 s k. u m 1 æ k n a o g 1 y f s a 1 a. D760. 18., mars. Konungsúrsk. um skipun landlæknis á í s 1 a n d i. (Laun 300 Rdl. og ókeypis bústaSur, sem hann átti a'ð halda við). 1766. 20. júní Konungsbréf um læknaskipun, 2 fjórðungsl. (Magn. Guðms. og Hallgr. Bachmann) skipaðir, annar í N. og hinn í V.-fjórðung. Árslaun 66 Rdl. og ókeypis bústaður. 1781. 17. des. K o n u n g s ú r s k. u m s t o f n u n h é r a ð s 1. e m b. á Vesturlandi. Læknirinn á að fá 66 Rd. laun. (Jón Einars- son). Héruð þá 2 á Vesturlandi. 1787. 21. sept. Erindisbréf landlæ1 knis. Langt og fróðlegt. Taxti (ef ágrein. verður ,,for at forekomme tvistigheder"). Ferðir: Dagleið (þingmannaleið) 4 mk að sumri, 5 að vetri. Kostar alt sjálfur. Ef annar kostar hesL et cet. 2—3 mk. — Fyrir sólarhrings dvöl hjá sjúkum 2 mk. — Rannsókn sjúkl. og lyfseðill 12 sk . en fátækir ókeypis. — (Nákvæm bókfærsla skipuð). 1816. 27. mars. K o n u n g s ú r s k. um laun f j ó r ð u n g s 1 æ k n a. Laun fjórðungskirug. allra hækkuð úr 66 Rdl. upp i 300 Rdl. D824. 25. febr. Erindisbréf landlæknis. *i824. 25. febr. Erindisbréf héraðslækna á íslandi. 2) rná ekki vera lengur burtu úr héraði sínu en 2 daga án stjórnarleyfis — 3) Skal láta heimilisfólk sitt vita hvar hann sé að hitta á ferð- um. — 4) Skal tafarlaust koma til allra sjúkra (,,sá vidt mueligt er og nödvendighed udkræver“) er þurfi og biðja læknishjálpar. Ókeypis fæði og fararbeini. — 5) Skal láta sér ant um að efla heil- brigði, hyggja að orsökum sjúkd. sem koma upp eða eru landlægir, reyna að fyrirbyggja sjúkd., fræða menn um viðurværi, lifnaðar- hátt og þrifnað. — 6) Hefir eftirlit með matvælum, skýrir yfir- völdum frá, ef vatn eða annað er óheilnæmt. — 8) Ársskýrslur ska! hann senda landl. á fyrstu mánuðum næsta árs. — 10) Skal gera líkskurði ef krafist er. — 15) Skal skoða lyfjabúð árl., ef hún er í hér. — 34) Skal kæra leyfislausa skottulækna. • 825. 4. okt. Danski læknataxtinn, (ógildur hér en þó miðað við hann). 1867. 31. maí. A u g 1. t i 1 A 1 þ i n g i s. 5 p r a k t. 1 æ k n. lofað 400 Rdl. styrk hækkandi upp í 800 Rdl. 1875. 15. 15. okt. L ö g u m 1 æ k n a s k i p u n. 20 héruð. 1—5 1900 kr., hin 1500. D882. 27. febr. L a n d s h. b r. um að héraðsl. skuli fá Stjórnartíð- i n d i. Skulu fylgja embættinu. *i892. 19. jan. Lhbr. um borgun fyrir f e r ð a k o s t n a ð. Læknir má ekki reikna borgun fyrir fylgdarmavm, nema hann sé notaður. 1899.^ 24. 13. okt. Lög um skipun 1 æ k n i s h é r a ð a. 42 héruð. 4 launaflokkar: 1900, 1700, 1500, 1300. Minstu hér. lægst laun, stærstu hæst.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.