Læknablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
29
M907. 34- 16. nóv. Lög um skipun læknishéraiSa. 43 héruft.
‘(2 aöstoöarlæknar).
"1908. 4. 14. febr. Gjaldskrá fyrir héraöslækna.
'1909. 58. 30. jiilí. Lög. R e y k j a r f j. h é r. = Árneshr. og nyrðri h!.
Kaldrananeshr. aö Bjarnarnesi. Læknissetur Reykjarfj.
fI9°9- 59- 3°- júlí. Lög. F 1 a t e y r a r h é r. = Ingjaldssandur, Mosvalla-
hreppur og Suöureyrarhreppur.
^1909. 60. 16. nóv. N a u t e y r a r h é r. = Snæfjallahr., Nauteyrarhr.,
Reykjarfj.hr., Ögurhreppur -4- Vigur. Læknissetur á Langadalsstr,
4°. 11. júli N o r ö f j a r ö a r h é r. = Noröfj.hr. og Mjóafj.hr.
*I9H- 38. 11. júlí. Lög um 1 æ k n i n g a 1 e y f i. Próflausir geta feng-
iö takmarkaö og ótakmarkaö leyfi, ef landl. mælir meö.
Smág’reinar og athug’asemdir.
Heteroserotherapy in pulmonary tuberculosis. By Perkins, Young and
Meek. Lancet No. 5013. — Höf benda á, aö pleuritis exsudat. hafi stundum
1 för meö sér bata á berklasjúklingum. Sú venjulega skýring, að það sé
þrýstingin á sjúka lungað, sem sé orsökin, eigi ekki við. Bæöi haldist
vökvinn svo stuttan tíma í pleura, venjulega að eins 3 vikur, og eins komi
bati, þó vökvinn komi þeim megin, sem lungaö sé ósjúkt (nfl. viö einhliöa
tub. pulm.). Þeir minnast Gilberts Autoserotherapie og Joussets heterosero-
Iherapie. Þeir notuðu báöir pleuritisvökva. Pleuritisvökvinn sem greinar-
höf. notuöu, var frá 2 sjúkl. meö ,,primæra“ tub. pulm. og 3 meö „opna“.
Pleuritisvökvann tóku þeir sterilt og blönduðu saman viö 2% natrium
C’trat-upplausn í 0.9% saltupplausn; hlutfalliö var 3:1.! þetta var sett
5% karbólsýra, aö rúmmáli, til þess aö vökvinn geymdist. Þeir hristu
vökvann vel, og segja aö þá myndist engin coagula, sem geti stýflað venju-
lega nál. Spýttu þeir vökvanum inn undir hörund sjúkl., og byrjuöu meö
1—2 cctm. og smástækkuöu svo dosis upp í 10—15, jafnvel 25 cctm. í
byrjun viö minni dosis 2—3svar á viku, viö þær stærri vikulega. Engin
skaöleg áhrif sáu þeir. Höf. skýra nánar frá 8 sjúkl., sem þeir hafa reynt
þessa aðferð við. Höföu sjúkl. allir nema einn mjög rnikla og lifandi
lungnaberkla.
Árangur var þessi: 3 engin áhrif, hjá 2 bati, en hann þó byrjaður áöty
en farið var aö reyna aöferöina, hjá 2 mjög veikum sjúkl. góöur bati (i
bili aö rninsta kosti), 8. sjúkl. haföi þráláta hæmoptysis, en smáa, og epidi-
dymit. tub. dupl.; honum batnaði vel.
Hill Abram og Ernst Glynn geta þses, að þeir hafi séö nokkra sjúkl.
með pleurit. serofibrinosa og purulenta, sem orsakaöist af paratyfus.
Er þaö allsjaldgæft. (Lancet. 1919).
Ónærgætni. Eins og öllum er kunnugt, þá gekk ný lyfsöluskrá í gildi
15- nóv. s. 1. — Þessi skrá kom auðvitað ekki í höndur mér og öörum
þeim, sem búsettir eru langt frá höfuöstaönum, fyr en æriö löngu síðar,