Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1920, Side 13

Læknablaðið - 01.08.1920, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ Jón Blöiulal Iijeraðsleeknir i Borgarfirði 1901 -1920 Sigurður Sigurðsson hjeraðslœknir í Dalahjeraði 1890—1913 Oddur Jónsson héraðslæknir í Reykhólahéraði. Hann andaðist þ. 14. ágúst. Hann var fæddur 17. janúar 1859 í Þór- ormstungu í Vatnsdal. Stúdentspróf tók hann 1883 meS 1. eink., en lækn- 'spróf 1887. 1888 var hann settur auikalæknir í V.-ísafjarðarsýslu, 1894 aukal. í Strandasýslu norðanverðri, 1897 aukal. í BarSastrandarsýslu, en 1902 var honum veitt ReykhólahéraS. Fyrri kona hans var Halldóra Evj- ólfsdóttir Waage, en síðari kona Fimmboga Árnadóttir. — Banamein hans var langvinn nýrnabólga og vi'S hana bættist sí'Sast hypostat. lungnabólga. MeS Oddi Jónssyni hverfur einhver einkennilegasti maðurinn úr hópi ísl. lækna. Hann var gáfumaSur miklu meiri en alment gerist, skarpur °g fjölfróður, glaSlyndur og skemtilegur. Framan af æfinni mátti ef til vill segja, aS hann hallaSist aS kenningum Aristippos frá Cyrene og teldi íjóovrj /_ISTQOV tcov uvÓQomoiv og var þetta nokkur skuggahliS á lífi hans um langan tíma, en æfin auk þess erfitt starf í erfiSum, illa laun- uSum aukalæknis héruSum. Hafa nú fæstir ungu læknarnir af öllum þeim trfiSleikum aS segja, sem betur fer. SíSasti hluti æfinnar, síSara hjóna- band hans, var sólskinsblettur eftir langt dimmviSri, aS því landlæknir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.