Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1920, Page 14

Læknablaðið - 01.08.1920, Page 14
124 LÆKNABLAÐIÐ skýrir frá. Hann komst þá í allgóS efni, bjó á eignarjörS sinni, keypti sér nýjar bækur og læknisverkfæri, fylgdist vel meö í flestu og naut trausts og hyllis héraSsbúa sinna. Annars hafSi hann ætiö orS á sér sem góSur læknir og dugnaSarmaSur hvenær sem í harSbakka sló. Eg var kunnugur Oddi á yngri árum hans og treysti fáum til þess aS fara i hans spor og komast þó heill aS landi. Vildi og aS sem fæstir færu. Okkur skildi margt, en fáa menn hefi eg vitaö skemtilegri aS tala viS um alt milli himins og jaröar. SamtaliS glóöi oft og glitraöi af frum- leik og skarpleik þessa einkennilega fjölfróöa gáfumanns. G. H. Smágreinar og athugasemdir. Diagnosis farsótta. Sviar veita læknum og kandidötum 250 kr. styrk á mánuSi til þess aö læra bakteriolog. diagn. á koleru, tyfus og dysent. o, fl. Þá er og komiö á fót sérstakri kenslu á mb. vener. fyrir lækna. Ætli þessa sé minni nauösyn hjá oss? Hiö nauSsynlegasta ætti Rannsóknastof- an aö geta kent læknum á skaplegum tíma. Skýrslur um infl. Sænska heilbrigöisstjórnin krefst þess, aS læknar sendi þ r j á r nákvæmar skýrsluir um infl. eina. Og þaö veröur eflaust eftir þeim gengiö. Thyroxin. E. C. Kendall (Rochester) hefir tekist aö ná hreinu og krystalliseruSu efninu, sem einkennir gl. thyroidea. Hann nefnir þaS thyroxin (trihydro-trijodoxi-B indolpropionsýra). 65,1% af því er jod. Þaö verkar á sama hátt og gl. thyr., en miklu sterkar: eykur efnabyltingu, blóSþrýsting og puls. Verkunin byrjar seint. Nýtt lungnabólgulyf. Weaver (New Orleans) hefir reynt citras natricus viS lungnabólgu og reynst þaö hreinasta Specificum. 90 ctgm — 120 ctgm. eru gefin meö klukkutíma millibili eöa 240 2. hv. klst. Ef niöurgangur kemur, smáa opiumskamta. Halda skal áfram lyfinu 2—3 daga eftir aS hiti fellur. LyfiS hindrar coagulat. blóösins. Þéttingin í lunganu eyöist hraöfara. Best verkar lyfiö á pneum. croup. — (La Presse medic.). . Flavin er eitt af þessum nýju antiseptica, sem mikiö er hrósaö. ÞaS er óeitraö, þolir vel hita og sterilsat. 1 :4000 drepur gonokokku á 2 min., 1 : 1000 er þó mest notaö viö alm. handlækningar. Þó er þaö taliö eiga illa viS langyinn granulerandi sár. Ný sár, og einnig- peritoneum þolir vel aö þau séu skoluö meö 1: 1000 og nota þá' flestir fysiol. saltvatn til uppleys. Blóðþrýstingsmælir er jafn ómissandi áhald í langvinnu sjúkdómunum eins og hitamælir i brá'Sum sóttum, aö dómi Dr. Gallavardins, sem ritað liefir mikla bók um blóöþrýsting. — Skyldi nokkur læknir hafa keypt sér þaö áhald, síSan Jón Kristjánsson brýndi fyrir mönnum hve nauösynlegt þaS væri ? Harðar kröfur. Enska heilbrigöisstjórnin gerir þessar kröfur til þess aS sjúkl. teljist læknaöir af samræSissjúkd.: Gonorrhoe: Uretra skal skoöuð meö uretroskop. Þrisvar skal leita, meS 2 daga millibili, aö sýklum Og þaS eftir prostatanudd. Auk þess skal í eitt sinniö gera ræktunartil-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.