Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1920, Page 18

Læknablaðið - 01.08.1920, Page 18
128 LÆKNABLAÐIÐ skýrslur aiS oss sé öllum gagii og sómi aK. Hvernig á hann aS gera þetta þegar svo seint koma skýrslur frá læknunum. Ársskýrslur 1918. Þær munu vera komnar til landlæknis úr 30 héruS- um, en því ekki úr öllum ? Æriö eru skýrslur þessar misjafnar, en surnar ágætar. Fjárhagur Lbl. vill lítiS batna, þó nokkuS greiSist af skuldum. Því var hreyft í fyrra í Lf. Rvk., aS hver Reykjavíkurlæknir gæfi blaSinu 100 kr. og f j e k k jia'S góSar uindirtek' tir. Eg taldi þó úr ])ví og þótti vafasamt, aS héraSslæknar kærSu sig um slíkar gjafir frá Reykvíkirig- um, en aS jjessu rekur ef ekki greiSast skuldirnar. BlaSiS er í raun réttri ódýrara nú en ])aS var í fyrstu, því kostnaSur allur hefir hækkaS miklu meira en þrefalt. G. H... Heilsufar í héruðum i júnímán. — Varicellae: Blós. 1, Svarfd. 1, ReyS. 1. — Scarlat.: ísaf. 1, Hofsós 1, Svarfd. 1, Akureyri 4, Reykd. 7, Eyr. 3, Keflav. 1. — D i p t h e r.: Eyr. 1. — T u s s c o n v.: Flateyr. 7, tsaf. 2, Hóls. 11, Hest. 12, Hólmav. 1, Hofs. 14, Svarfd. 12, HöfSa. 3. Reykd. 65, Eyr. 21, Keflav. 20. — Tracheobr.: Skipask. 2, Bíld. 2, Flateyr. 4, ísaf. 1, Hóls. 9, MiSfj. 47, Blós. 11, Hofs. 19, Svarfd. 26, Ak. 5, HöfSa. 6, Reykd. 1, Húsav. 4, Vopnaf. 3, ReyS. 24, Fáskr. 1, SíSu. 5- Eyr. 13, Keflav. 10. — Bronchopn.: Skipask. 1, Dala. 2, Flateyr. 1, MiSfj. 2, Blós. 1, Ilofs. 2, Svarfd. 1, Ak. 1, HöfSa. 1, Rang. 1, Eyr. 5, Keflav. 1. — I n f 1.: Skipask. 3, Dala. 13, Flateyj. 18, Biíd. n, Flateyr. 45, ísaf. 63, Hólmav. 2, Húsav. 75, Rang. 5, Keflav. 9. — P n e u m. c r.: Skipask. 1, Dala. 1, ísaf. 1, Hóls. 1, Hólmav. 2, Blós. 2, Svarfd. 2, Ak. 1, Rang. 1, Eyr. 1. — C h o 1 e r.: Dala. 3, Flateyj. 1, Bíld. 1, Flateyr. 1, ísaf. 2, Hóls. 2, Hofs. 5, Svarfd. 1, Húsav. 3, ReyS. 5, Fáskr. 3, SíSu. 1, Rang. 1, Eyr. 4, Keflav. 3. — G o n o r r h o e: ísaf. 2, Hóímav. 1, Húsav. 1, Fáskr. 1. — S c a b i e s : Flateyj. 1, ísaf. 2, Blós. 7, Hofs. 1, Svarfd. 2, Reykd. 1, Húsav. 1, Eyr. 2. — A n g. t o n s.: Skipask. 2, Dala. 1, Flateyr. 2, ísaf. 8, Hóls. 4, Blós. 4, Hofs. 2, Svarfd. 1, Ak. 7, Þist. 1, Vopn. 2, ReyS. 1, Rang. 1, Eyr. 1, Keflav. 6. í Akureyrarhér. eru taldir 11 sjúkl. í þessum mánuSi meS plevritis s i c c a. Hefir fyr veriS minst á þessa epidem.(?) plevritis þar i héraSinu. HéraSsl. er ekki grunlaust um aS berklar kunni aS valda þessu faraldri. Athugas.: Dalah. I n f 1. nú að réna, yfirleitt væg. —• Bildud. I n f 1. fer hægt. Fáir leggjast. Þessi kvefsótt vægari en sú, sem gekk í mars—apr. — Hólmav. Kígh. írá ísaf., vægur. Einstöku heimili verjast. — Svarfd. Ný kvefsóttar umferð, aS- allega siðari hluta mán. Slæmur, þrálátur hósti, oft hæsi, stundum bronchitis. — Húsav. I n f 1. fluttist á Hólsfjöll úr Vopnaf. Kigh. fluttist til Grimseyjar. 60% eyjarskeggja svktust og 3 börn á 1. ári dóu. — SiSu. Kvef um miSjan mán. meS vermönnum aS vestan. Fór víSa, tók einkum börn en líka fullorSna. Sumir fengu hita. Borgaff Lbl.: Gisli Brynjólss. '20. Þóhallur Jóhanness. '20, Sig Magnúss. (Víf.) '19, '20, Jón Ólafsson '18, ’ig, '20, Árni Arnason '20 og '21 (15 kr.), Georg Georgss. '20 Argjald Lf. ísl. hafa borgaS: Georg Georgsson’20 og Þórhallur Jóhannesson '20. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.