Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1920, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.12.1920, Qupperneq 10
184 LÆKNABLAÐIÐ menn all-langa lei'S frá sveitabæjum, ef flutningstæki eru gó'S. Hitt get- ur tæpast komiö til mála, aö einangra alla sjúkl. og þá kemur bólusetning ’ góöar j^arfir. Upptök veikinnar finnast nálega aldrei hér i Rvík, og ekki hefi eg heyrt getiö um nokkurn sýklabera hér i bænum, og eru jreir j)ó eflaust margir. Þetta vandræöaástand sprettur eöilega af J)vi, aö öllum sjúklingum er slept eftir ákveöinn einangrunartima, án jress athugaö -sé hvort jreir ganga meö sóttkveikjur eöa ekki og engin skipuleg skráj haldin yfir })á, sem hafa fengiö veikina. Meö ])essu lagi má jraö heita ókleift, nema meö ærnum kostnaöi og fyrirhöfn, aö grafast fyrir upptökin. Úr jjessu má áreiöanlega l)æta, fyrst vér erum svo hepnir, aö hafa hér sótt- kveikjufræðing, sem getur leyst allar nauösynlegar rannsóknir af hendi. Þó mér nú viröist flestu mjög ábótavant hjá oss, sem lýtur aö ]>ví aö útrýma taugaveikinni, j)á fer jrví fjarri, að skuldin skelli’ aöallega á lækna- stétt landsins. Læknum hefir ekki veriö kent ýmislegt er aö slíkum vörn- um lýtur, og er j)aö eitt nokkur afsökun. Á hitt ber j)ó einkum aö líta, aö j)að er yfirstjórn heilbrigöismálanna, sem á aö gangast fyrir öllum endurbótum í ])essa átt, smáum og stórum. Það er landlæknir en ekki ritstjórn Lbl., sem átti meðal annars aö skrifa jæssa grein, og gJcra j)aö hálfu betur en hér er gert í flýti. G. H. Smágreinar og athugasemdir. Samtíninginn úr útlendu læknablööunum hefir G. H. annast aö mestu til j)essa. Það er ekki hlaupiö aö j)vi aö lesa VL> meters þykkan bunka á mánuði hverjum. Nú hefir verkum verið skift jrannig, aö S. Bj. sér fram- vegis um Deutsehe med. Wochenschr., j. 11 j. S. Wiencr med. Wochenschr. og Norsk Mag. f. Læger, M. E. Journal de chirurgie, G. Thor. Archiv f. klin. Kir., St. J. Centralbl. f. Bakter. og G. H. um The Lancet og Journal of Am. Ass. Journal of Am. med. Ass. Anaphylaxis. Ilvento (ítali) segir, aö utangarnapepton valdi ætíö aug- Ijósum breytingum i vaguskjarnanum, og telur alla anaphylaxis stafa af vagustruflun. — (9. okt.). Spiritismus og geðveiki. W. House ritar haröoröa grein um ]>aö mál. Segir alls konar occultismus vaöa mjög uppi i Ameríku eftir stríöiö, og v e r ð i f j ö 1 d i m a n n a geSveikur ú t ú r ]) v í. Sjérstaklega er honum illa viö vísiborö (ouijaborö). Aftur segir hann alls konar handa- áleggingar og undralækningar veröa fáum aö meini, nema hvaö J)eir van- ræki ])á stundum aö leita læknis í tíma. — Sjálfsagt heíir W. H. eitthvaö fyrir sér í ])essu, en greinin ber j)ess vott, aö hann hefir ekki kynt sér spiritismus. (18. sept.). Starfsmenn við heilbrigðismál telur C. Fox (AVashington), aö hvergi megi vera færri en: einn heilbrigðisfulltrúi (læknir, officer of health), ein eftirlitshjúkrunarstúlka og einn ritari. Kostnaöur viö þetta um 75 cents á nef í héraðinu. Allir starfsmenn hafi full laun og enga aukaatvinnu.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.