Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1920, Síða 18

Læknablaðið - 01.12.1920, Síða 18
I(J2 LÆICNABLAÐIÐ Viö enuresis nocturna heíi eg séö saltvatni dælt inn i can. sacr. og þykir þaö duga vel.“ Kristján Arinbjarnarson hefir veriö undanfariö á Ullevaalspítala í Kristjaníu. Sest liklega aö i Noregi. Þeim fer aö fjölga ísl. læknunum þar. Heilsufar í héruðum í Októbermán. — V a r i c e 11 a e : Reyö. i, Eyr. i. —Febr. typh.: Hafn. i, ísaf. i, Þist. i, Fljótsd. i, Reyö. 2, Eyr. 1. — S c a r 1.: Skipask. 4, Hafn. 2, Flateyjar 3, Bíld. 2, Flateyr. 10, ísaf. 2, Hóls i, Hest. 1, Hólmav. 6, Blós 7, Höfða. 1, Eyr. 4. — Ang. p a r o t.: Fljótsd. 3, Eyr. 2. — D i p t h e r. Fáskr. 1. -— T u s s. c o n v.: Haín. 3, 01. 6, Dal. 7, Flatey 5, Isaf. 5, Svarfd. 4, Eyr. 1. -— T r a c h eo b r.: Skipa- sk. 3. Hafn. 26, Flatey 10 Bild. 1, Flateyr. 1, ísaf. 6, Hóls 4, Hest. 6, Blós. 7, Svarfd. 30, Hús. 5, Þist. 1, Seyð. 4, Reyð. 3. Fáskr. 1, Síöu 7. Eyr. 3, Kefl. 6. — B r o n c h o p n.: Hafn. 4, Ól. 3, Reykh. 1, Bíld. 1, Flateyr. 1, Hólm. 4, Svarfd. 2, Höfð. 1, Hús. y, Fáskr. 1, Eyr. 3, Grn. 1. — I n f 1.: Blós 19, Höfö. 18, Hús. 4. — P n. croup.: Hafn. 1, Blíd. 1, Blós 1, Svarfd. 5, Reyð. 1, Grn. 1. — Cholerine: Skipask. 1, Hafn. 9, Ól. 4, Dala 3. Flatey 3, Flateyr. 6, ísaf. 1, Hóls; 2, Blas 2, Svarfd. 3. Hús. 10, Seyö. 22, Reyð. 2, Fáslcr. 1, Siðu 4, Eyr. 10, Kefl. 17. — D y s- enteri: Seyö. 1. — G o n o r r h o e: ísaf. 2, Reyð. 1. — Sj y p h’ i 1 i s : ísaf. 2. — S c a b.i e s: Hafn. 2, Flatey. 3, ísaf. 1, Hóls 5. Hús. 6, Reyð. 1, Kcfl. 4. — A n g. t o n s.: Skipask. 4, Hafn. 9, Ól. 3, Flatey 1, ísaf. 4, Hóls 1, Hest. 2, Blós 6, Svarfd. 3, Scyð. 9, Reyö. 2, Fáskr. 1, Eyr. 8, Kefl. 2. Athugas.s Dalah. Kigh. hefir stungiö sér niÖur hingaö og liangaö um sýsluna. Svo vægnr, aÖ erfitt er að greina hann frá kvefi. — Flateyr. Veilci sú, sem getið var um i síðustu skýrslu liefir reynst skarlatssótt. — Hólniav. S k)a r 1 a t s's ó 11 hefir horist á einn l)æ frá heimili ]>ví, sem sóttkviað var. í Reykj;\rfjarðarhéraði er veikin útbreitld að miklnm tnnn, cn væg. — Fljótsd. : Hettusóttin hreiðist lítið út. — Svarfd.: K v e f s ó 11 a r-faraldrið, sem ltefir hér gert vart við sig alt árið, færöist í aukana síðari hluta scpt.; hefir orðið úthreiddarar og ftyngra en fyr. Nokkrir legið all|iungt, sumir alt að 2 vikum, þó ekki hafi lungnahólga fylgt. Byrjar vanal. hægt, stundum með nefkvcfi, oftar með hæsi og sárindum í hálsi. Hiti smáhækk- andi 2—3 fyrstu dagana, hcfir ósjaldan náð 40 st., léttir svo hráðl., sjaldnar krlsis. Margir engan hita eða ekki tcljandi. Blóðnasir sjaldan, höfuðverkur stundum mikill, '-tundum enginn. Sjaldan greinil. hryggla. 5 fcngu þunga pnevm. cr. — Þeir, sem sýktust af h i t a s ó 11 a r f a r a 1 d r i n u m, fcugu kvefið likt og aðrir. Ekki tið- inni um að kenna. Stöðug hlýindi. -— Þist. Kvefsótt barst úr Þingeyjar- eða Eyjafj.s. Likist mjög infl. í vor, en ckki eins næm. Hefir verið mjög létti Engir dáið. Borgað LœknahJ.: Gisli Pctursson '20, Óskar Einarsson '20, Sig. Jónsson, Thorshavn ’ió—’20, Pétur Bogason ’ló—'20, Þórður Pálsson ’ig—'20, Einar Steindórs-.on, Hnifs- dal ’iq—'20, James L. Nisbet '20—'21, Stefán Stefánsson '20, Halldór Vilhjálmsson skólastjóri '20, Jónas Jónasson ’ig—'20. Borgað' till. til Lfcl. fsl.: Guðmtmdur T. Hallgrimsson ('20) 5 kr., Ólafur Ó. Lárus- son (’2o) 5 kr. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.