Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 6
20 LÆKNABLAÐIÐ í skugga hefði’ eg búið með börnin mín smá, ef snild þín hefði’ ei hrifið líf húmi dauðans frá. Slikt verður aldrei launað, — það veit eg og skil; en margt byrgir þögnin í hugarins hyl. Góðar disir hafa þér veitt í vöggugjöf: að vernda og bjarga frá þjáning og gröf. Og því skyldi hlýtt um þig vetur og vor og vinaþakkir fylla með blómum þín spor. — Er jólastjarnan blikar og boðar frið á jörð cg sendi þér barna minna bæn og þakkargjörð. Hulda. P. S. Þó einhverjir kunni að skopast aS ófeimni minni og óhæversku, að birta sjálfur þetta kvæöi, þá hika eg samt ekki viS aS gera þaS. ÞaS er ekki til þess aS miklast af því lofi, sem eg er borinn í kvæSinu, því þar af get eg ekki tileinkaS mér nema ofurlítinn part. Snillingur er eg ek'ki, heldur aS eins miölungs handverksmaSur í lækningum o g s n i 1 d i n var ekki min heldur þeir.ra, sem frá ómuna,tíS hver fram af öSrum, hafa skajpaS lækn(isfræSina og kent o k k u r þ e (t t a, s e m v i S þ ó k u n n u m. Eg birti kvæSiS af því mér þótti þaS gott og af því aS þaS á erindi til okkar allra, sem fáumst viS lækningar. Eg viknaSi við aS lesa þaS, því þaS snart minar helgustu tilfinningar. Og eg geri ráS fyrir, að þáS komi viS fleiri en mig. ÞaS vakti hjá mér fögnuð yfir aS hafa gert sjálfsagíSa skyldu mina og auSmjúka þakklætistilfinningu fyrir þann góSa arf, sem fyrri tíma Iæknar og núlifandi, kennarar hafa gefiS okkur, og gerir okkur færa um aS lina þjáningar og sársauka náungans. Pituitrin. Eftir G u S m. Thoroddsen. Framh. Ef viS nú lítum á hættur þær, sem stafaS geta af því, aS nota pituitrin viS aborta og fæSingar, þá verður því ekki neitaS, aS alt af geta einhverjar hættur komiS fyrir, og því er nauSsynlegt, aS vaka nákvæmlega yfir hverri fæSingu, þar sem pituitrin er notaS, en auSvitaS verða hætturnar þvi minni, sem indikationirnar fyrir notkuninni eru nákvæmari. ViS aborta er verkunin oftast lítil, og því minni, sem meSgöngutíminn er styttri, eins og fyr er getiS. En aSalhættan viS aS nota pituitrin viS aborta er sú, aS collum getur dregist saman og fæSing eggsins því tekiS lengri tíma og orSiS erfiSari og morbiditas aukist. Þessi tilfelli af samdrætti í collum,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.