Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1921, Síða 6

Læknablaðið - 01.04.1921, Síða 6
52 LÆKNABLAÐIÐ vanalega: Til hvaða læknis leitaöiröu? Og svo siöan: Já, hann hefir svo niikið aS gera í viStalstímanum og fær þá svo margar pantanir út í bæ, aS hann sé ómögulegt aS ná í utan sins viStalstíma. ESa ])á hin sagan, aS hann sé aS mestu hættur aS taka á móti sjúklingum. Ástandið eins og það er. Honum nægir þessi skýring ekki, því a'S hann veit, að i Rvík er nál. i læknir á hver þúsund nef, meira og minna starf- andi. — En ástæSan liggur i öSru. — Hann kemst aS raun um, að v i S- talstími allra lækna i Reykjavík fellur á aS eins % h 1 u t a s ó 1 a r h r i n g s i n s, timabiliö frá kl. 11-—2 síSd. % h 1 u t a hvers einasta sólarhrings er ekki hægt aS hitta Reykjavíkurlækna á sínurn viötalstíma, nema eina ein- ustu undantekningu, sem þannig fullsannar regluna. — Og þó er þessi viötalstímastund ljóspunkturinn i aS ná í lækni. Sé hann liSinn hjá, ]>egar læknis er þörf, vita ])eir best, sem í því lenda, hve erfitt er aS ná í lækni, hvaS þá a'S velja hann eftir eigin geSþótta, sem loSir viS meira en góSu hófi gegnir, og bendir greinilega á smábæjarbraginn hjá okkur. — Og þó er þaS verra á nóttum. Ljósmæöurnar hæla heldur ekki læknunum yfirleitt, fyrir hve viljugir þeir séu aö nóttu til aö svara, og koma þegar kallaö er. Þær vita hvaö þaS er aS striSa við blæöingu á placenta prævia, — eSa placenta retenta frá kl. i—4 að nóttu, áöur en náist i lækni. Þótt slíks séu fá dæmi, sem betur fer, þá'mun þaS þó hafa átt sér staS, og ýmislegt fleira litlu betra. — Og ekki aS gleyma slysunum. t blööunum stendur stundum: MaSur datt út af hafnarbakkanum, eöa af skipi, eöa niöur í lest, eSa húsgrunn .... H a n n v a r ö r e n d u r þ e g- a r n á 8 i s t í 1 æ k n i, er svo niöurlagiö, eins og ekkert sé um aS vera. Hver á sök? 1) Ekki launalausir læknar. Þreifi hver starfandi maSur i sinn barm, hvort hann er ekki hvíldinni feginn, eftir eilíft strit frá morgni til kvölds, engin skylda knýr ])á til aö hafa næturbjöllu eöa gegna fram yfir ])aö, sem ])eirra eigin sjúkl. þurfa meS. 2) Ekki laun- aöir læknar, ])ví aö enginn ])eirra fær laun fyrir aö gegna sjúkl. í bæn- um nema héraSslæknir, og þaS er svo erfitt aS ætla 1 manni aö fullnægja læknisþörf 6 þúsund héraösbúa a'S nóttu til, aö 16 þúsund ná engri átt, síst með öllum öSrum trúnaSarstörfum, seni á héraSslækni hvíla á dag- inn. Þótt ekki geti hann neitaö aö nóttu, þá getur hann einn ekki fullnægt þörfinni meö daglegum störfum sínum. Þess ber lika aS gæta, aS annaS sveitarfélag hefir líka nákvæmlega jafnmikinn rétt á honum og bæjar- félag Reykjavíkur, og þurfa aö neyta þess réttar því fremur, sem aörir læknar fást siöur þangaö en innanbæjar (Seltjarnarneshr.). Bæjarfélagið á sökina. Böndin berast aö stjórn bæjarins, sem sér íbú- unum m. a. fyrir sandi á svellaöar götur, til aö forSa slysum. og 7 (?) næturvöröum til aS gæta næturfriöar og velsæmis borgaranna á nóttunni, — aö hún einnig opni augun fyrir þeirri skyldu, sem á henni hvílir, aö tryggja borgurunum skjóta læknishjálp ef voöa ber aS höndum og dauö- inn stendur fyrir dyrum. Hvað á hún að gera? Henni ber skylda til aS fylg'jast meö í hvaö ná- grannaþjóðirnar gera í jafnmikilvægu máli og þessu og taka svo þaS fyrirkomulag, sem best hentar, því aö ástandið eins og þaS er, er óhafandi og fullnægir ekki kröfum tímans.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.