Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1921, Page 9

Læknablaðið - 01.04.1921, Page 9
LÆICNABLAÐIÐ 55 En síSar koma tímar — og þess veröur ef til vill ekki langt a'ö bíöa, — aö þessi ráöstöfun gengur úr gildi og meira þarf til, — en þá er líka reynsla fengin af þessari litlu byrjun, í hvaöa átt beri aö stefna í fram- tíðinrii. Kristjaníu 4. febrúar 1921. G. Einarsson. Hugleiðingar út af áliti berklaveikisnefndarinnar. I. Þá er berklaveikisnefndarálitiö loksins komiö. „Loksins", segi eg, ekki af þvi, aö eg vilji gefa í skyn, aö nefndinni heföi veriö vorkunnarlaust, aö láta ])aö koma fyr, heldur til aö minna á þann ósiö stjórnarinnar, er mikilsverð mál eru á dagskrá, aö demba þeim inn á þing áöur en jafn- vel þeim stéttum, er málin varða mest, auk heldur öörum „háttvirtum kjósendum“, sé gefinn nokkur kostur á, aö sjá þau og athuga. Þegnr svo stendur á sem hér, að ekki var kostur á aö ljúka undirbúningi máls- ins fyr en rétt fyrir þing, var þaö eitt rétt, aö fresta því til næsta þings, svo aö mönnum gæfist kostur á, aö kynna sér tillögur nefndarinnar og !áta í ljósi um þær álit sitt. Segja má aö vísu, aö ekki sé liklegt, aö aðrir bæti um nefndartillögurnar, svo vel sem hún var skipuð, en þess er þó aö gæta, að enginn er óskeikull, aö líta má á flest mál frá mörg- um sjónarmiðum, og aö hugsandi verum, sem eg geri þó ráö fyrir, aö verði aö telja okkur héraöslæknana, veröur jafnan ógeöfelt að þurfa aö sjá alt með annara augum eöa fallast skilyrðislaust á stjórnarinnar: „Vér einir vitum.“ Nefndarálitið á lika í því sammerkt viö önnur góö rit aö fornu og nýju, að einhver besti kostur þess er, að þaö vekur til ihugunar. Og ekkert rit'þekki eg, er hefir þennan kost, ef frá eru skilin þau, er fjalla um þau vísindi er beita má viö stærðfræöilegum sönnunum, aö íhugunin geti ekki oft og einatt leitt til efasemda um fleira eða færra af skoðun- um þeim og ályktunum, er ritið flytur. Svo er og um nefndarálitiö og sum fylgirit þess. Hins er ekki aö dyljast, aö margt er þar, sem vekur ein- dregna samsinning. Svo er t. d. um till. nefndarinnar um ókeypis vist fá- tæku berklasjúkl. i heilsuhælum o. s. frv. Hér veröur þó ekki um þau atriðin rætt, heldur um hin, sem mér virðist geta orkað tvímælis, eöa réttara sagt, um nokkur þeirra. II. Lesi maður aðal-frumvarp nefndarinnar, frv. um varnir gegn berklaveiki. meö öllum þess mörgu og nákvæmu fyrirmælum og ákvæöum, þá vaknar óöara sú spurning í huga manns, hvort nokkur likindi séu til, aö þessu verði nú hlýtt. Til að leysa úr þeirri spurningu eru þau ein gögn, eins og jafnan, er um framtíðina er aö ræöa, að líta á hvernig því er og hefir veriö variö í svipuðum efnum nú og að undanförnu. Og þessi gögn leg'g-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.