Læknablaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 18
Ó4
LÆKNABLAÐIÐ
Heilsufar í héru'ðum í febrúarmánuði. — Varicellae: Skipask. 4,
Hafn. 3. — F e b r. t y p h.: ísaf. 3, Iiúsav. 7, Rey'S. 2, Eyrarb. 2. —
S c a r 1.: Borgarf. 7, Flateyr. 4, Bl.ós. 17, Húsav. 2, Þist. 1, Eyrarb. 1,
Keflav. 3. — A n g. p a r o t.: Hróarst. 45. — D i p t h e r.: Reyð. 4,
Fáskr. 2, Vestm. 4. — Tu s s. convuls: Skr. 41, Hofs. 1, Svarfd. 7.
— Tracheobr.: Skipask. 9, Hafn. 25, Borg. 15, Flateyj. 2, ísaf. 6,
Hest. 2, Blós. 3, Hofs. 2, Svarfd. 8, Húsav. 2, Vopn. 2. Fáskr. 3, Síöu 1,
Vestm. 18, Eyrarb. 6, Keflav. 6. — Bronchopn.: Skipask. 4, Flafn.
7, Borg. 3, Bíld. 2, Flateyr. 1, Blós. 1, Skr. 1, Hofs. 1, Svarfd. 2, Reyö.
4, Vestm. 7, Rang. 1, Eyrarb. 4, Keflav. 3. — I n f 1.: Borgarf. 10. —-
P n. c r o u p.: Skipask. I, Hafn. 1, Borgarf. 1, Patr. I, Flateyr. 2, Blós. 2,
Skr. 1, Sigl. 1, Svarfd. 1, Húsav. 1, Þist. 1, Eyrarb. 1, Keflav. 1. —
Cholerine: Skipask. 1, Hafn. 20, Dala. 1, Flateyj. 1, Bíld. 1, Blós. 1,
Hofs. 1, Sigl. 2, Svarfd. 1, Fáskr. 1, Vestm. 5, Eyrarb. 1, Keflav. 7. —
G o n o r r.: Blós. 1, Vestm. 1. — S c a b.: Skipask. 4, Hafn. 1, ísaf. 2,
Húsav. 4, Vópn. 2, Vestm. 5. — A n g. t o n s.: Skipask. 5, Hafn. 2,
Borg. 2, Flateyr. 1, ísaf. 2, Skr. 3, Svarfd. 1, Húsav. 1, Hróarst. 4, Fáskr.
3, Vestm. 5, Eyrarb. 1, Keflav. 6. — I c t. e p i d.: Grímsnes. 2.
Aths.: — Borgarf.: Skarlatss. örvæg, á 3 bæjum, hálsbólga lítil og útþot óvíða.
Sóttk\’i. Veikin gengið á Mvrum í sumar og flust þaðan. I n f 1. sennil. frá Rvk.
að Hvitárbakka. Hiti 39—40. Flestir lágu um viku. — Svarfaðard.: K i g h. i Ólafsf.
— Húsav.: 7 sjúkl. með taugav. í 3 húsum, sumir þungt haldnir. Einangrun.
Upptök óviss, líkl. frá sýklabera. Skarl. mjög væg. — Hróarst.: Hettus. barst
að Eiðum, veiktust 44, einn á næsta bæ. Af 28 karlm. fengu 12 orchitis og periorch.
Á nokkrum konum bólgnuðu brjóstin.
Úr Rcykjavík eru engar fréttir fáanlegar í langan tima, þó margt væri héðan að
frétta, og mega þetta heita hin mestu undur. Aftur hefir héraðsl. skýrt frá því í
Alþýðubl. 6. þ. m., að síðan um miðjan des. liafi borið hér mikið á kvefi og
lungnabólgu. Kvefið hafi lagst misjafnlega þungt á, og erfitt að segja um, hvort
sumt hafi ekki verið infl. Lungnab. hafi verið með venjul. hætti. Vonandi skrifar
héraðsl. góðar heilbrigðisfréttir i næsta L æ k n a b 1 a ð.
Aðalfundur.
Aöalfundur í Lf. ísl. veröur haldinn i júnílok (hefst um 24. júní).
Fundarefni:
1) Tillaga til lag-abreytingar (4. gr. laganna).
2) Ef lögum veröur breytt: Stjórnarkosning.
3) Fyrirlestur um læknisfræöilegt efni.
4) I^æknabústaðir og sjúkraskýli.
g) Samrannsóknir ísl. lækna á læknisfræöilegum viöfangsefnum.
6) Morbi venerei og ráöstafanir gegn þeim.
7) Önnur mál. — Auk þeirra mála, sem héraðslæknar kynnu að flytja.
telur stjórnin aö einkum komi til tals: berklaveikismáliö (ef þaö verður
ekki afgreitt frá þessu þingi), heilbrigöisskýrslur og hjúkrunarmáliö —
eftir því sem tími ynnist til. Stjómin.
Félagsprentsmiðjan.