Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ •163 úr hægðaleysinu með ol. ri.cini, paraí. liqv., [nujol], eða ol. rapae — pípum. Á hvaða lyf mesta áherslu ber að leggja, fer aftur eftir ástandi magans (sársins). Séu t. d. sýrur mjög háar, tæmingarhindrun eða spasm. pylori að mun, ber að nota sýrueyðandi og krampaeyðandi lyf, er þá verka í sameiningu, líkt og gastro-enterostomia. Komi samt spasm. pylori köst, má skola magann við og við. Séu sýrurnar aftur á móti litlar og tæm- ingarhindrun litil eða engin, er mest um vert, að reyna þau meðul, er þekja eða hlífa sárinu, eða ef til vill meðul eins og nitr. arg., er sótt- hreinsa og auka granulationsmyndun í sárinu. Sumir læknar nota til þess glycerin í stórum skömtum. Við blæðingu er best að gefa óspart morphin eða papaverin, sul)cut., en auk þess reyna chloret. calcic. 10% í pípu, gelatin sterilitat, eða serum subcut o. s. frv. Á síðasta ári hafa menn reynt innspýtingar með taugameðali einu, er Þjóðverjar kalla vakzineurin, við ulcus, og reynist það mjög vel (G. Holler). Handlæknisaðgerðin. Oft er erfitt að vita, hvaða handlæknis- aðgerð eigi að velja, en við stenosis pylori, eða verul. tæmingarhindrun, hvar svo sem sárið situr, nægir oftast að gera g.-e.-anast. retrocol. post., ef ekki er hætt við perforat., Ijlæðingum eða malignitas. í þeim tilfellum og ef sárið situr ofarlega i maganum eða í duodenum og valda lítilli eða engri tæmingarhindrun, er að velja í milli excisio, cauterisatio (Balfour), ulceris eða resectio ventriculi s. duodem. \rið excicio, cauterisat. og re- sectio transv. ventric. s. duod. verður þó jafnan að gera auk þess g.-e.- anast. Reynslan sýnir hins vegar, að ekki er gerlegt, að loka duoden. við u. d. nema að tekin sé öll pars. pylorica, eða meira, af maganum um leið. Við ulcera, er reynast inoperabil., gefst Englendingum oft vel, að gera jejunostomia og fæða sjúkh í gegn um hana í lengri tíma. Halldór Hansen. Rannsókn a geitum. Á síðasta læknafundi hreyfði G. H. því, að félagið gengist fyrir sam- vinnu meðal lækna um, að rannsaka einhver eða eitthvert atriði i heil- brigðismálum landsmanna á ári hverju, og þá á sem vísindalegastan og íullkomnastan hátt, sem kostur væri á. Gæti þetta bæði haft vísindalega þýðingu og miðað til endurbóta. Tóku fundarmenn þessu mjög vel, og var nefnd kosin til þess að velja verkefni fyrir árið 1922 (G. H., G. CL, G. Th.), en framvegis myndi líklega læknafundur ákveða þau. Nefndinni kom saman um að fara varlega af stað í fyrsta sinnið, og valdi tvö verkefni. Ilið fyrra var ranrtsókn á u ng b ö r n um, heilsufari þeirra fyrsta árið og banameinum. Hið síðara rannsókn á g e i t u m, og þá með það fvrir augum, að reyna að útrýma þeim úr landinu. Rannsóknir um ungbörn, og hve miklu varði, að þau séu lögð á brjóst hafa verið gerðar erlendis, en það er þó engan veginn sagt, að reynslan verði hin sama hér. Auk þess er mjög nauðsynlegt, að vita vissu sina

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.