Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 175 fjöröinn, en eflaust dugar fjörðurinn ef læknirinn dugar. Má sennilega fara svo meS smáu héruSin, aS verkahringurinn verSi stór. Litlir menn hafa ætiS lítinn verkahring, stórir stóran, hvar sem þeir eru settir. Nú er eftir aS vita, hversu Jóni tekst aS „gylla horn á því sem er“ í Axar- firSinum. Axarfirði, 20. okt. — Farsóttir hafa engar gengiS hér, síSan eg kom, nema inflúensan í sumar (og scabies, er dafnaS hefir vel í læknis- leysinu). Inflúensan barst hingaS viku af Júlí, frá Húsavík, komst á flest heimili, en einstöku tókst aS verjast. Þar, sem eg þóttist vita meö vissu um meSgöngutíma, var hann 2J/2—3 sólarhringar. ByrjaSi meS háum hita. 40° á flestum, en stóS stutt, — stundum sótthiti horfinn eftir dægur Fjöldamörgum sló niSur, og þaS þó þeir færu mjög gætilega meS sig. Complicationir voru eigi HSar, mest otit. med. ac. catar. Veikin olli miklu vinnutjóni í byrjun sláttar, en enginn dó. Ekki vissi eg til þess, aS neinn smitaSi eftir aS hann var orSinn hitalaus, en vissi hins vegar til þess, aS fólk, sem var aS verSa hitalaust, smitaSi ekki. T. d. var ljósmóSir, er legiS hafSi, og eigi var hitalaus orSin, sótt frá heimili, er þá var inflúensulaust, og enginn veiktist þar. Ekki er þaS þó svo, aS eg hafi myndaS mér þá skoSun, aö fólk smiti alls eigi á því stigi. — (Jón Árnason). Læknar erlendis. Noregur er aS verSa aSalathvarf ungu læknanna. Á Ullevaalspítalanum eru þau Katrin Thoroddsen og Daníel Fjeldsted, en á Haukelandspítalanum i Bergen Arni Vilhjálmsson og Snorri Halldórs- son. Um nýáriS fer Árni Vilhjálmsson á fæSingarstofnunina í Kristjaníu og gerir ráS fyrir aS koma síöan heim. Starfsvið fyrir ísl. lækna? LagþingiS i Færeyjum hefir samþykt, aS biSja stjórnina um aS útvega íslenskum læknum jus. practicandi í Fær- eyjum. Fysikus FI. Herup í Þórshöfn skrifar um máliö í Ugeskr. f. læger 13. okt., og hvetur danska lækna til þess aö sækja sem fyrst um lausu embættin, til þess aö komast hjá því, aö fá útlenda lækna inn í danska ríkiö. Dönum mun vera lítiS um þaS gefiS, aS fá ísl. lækna í Eyjarnar, bæöi af pólitískum ástæSum o. fl. — Þeim hefir gengiS illa aö fá danska lækna í embættin, og munu þó heldur vilja hafa isl. en enga. Færeyingar sjálfir hyggja gott til þess aö fá íslendinga. — Oss má þykja gott, aö fá aukið starfsviö meö þeirri læknaviökomu, sem nú er. Sennilega er þaS ekki öllu lakara aS starfa í Færeyjum en hér. Frá læknum. Jónas Kristjánsson héraösl. fer bráöl.til útlanda (Ameríku). Kristján Arinbjarnarson læknir gegnir embættinu á meöan, en þangaö til verSur hann aÖstoSarl. á Blönduósi. — Jón Hj. SigurSsson héraösl. er nýlega kominn heim úr utanför. Dvaldi í Danmörku og Þýskalandi. Krist- mundur GuSjónsson hefir sagt Reykhólahér. lausu, en hann var settur þar. Trachoma. Nýlega fluttist piltur til Rvíkur, frá Rússlandi, meS trach- oma. og haföi maöur hér tekiS hann til fósturs. BáSir auglæknarnir hét geröu aövart um sjúkd., sem er næmur og aS vísu alvarlegur kvilli, en hefir veriö óþektur hér á landi. VerSur drengur þessi væntanlega fluttur aftur til útlanda, samkvæmt lögum 1920, um eftirlit meö útlendingum. Þaö má heita mikil hepni, aö sjúkd. þessi skyldi uppgötvast rétt eftir aS hann flyst inn, og eiga augnlæknarnir mikla þökk fyrir sitt „vak- andi auga“.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.