Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 12
170 LÆKNABLAÐIÐ olnboöalið og öklalið. — 4) LýsiS fascia cervicalis profunda. — 5) Lýsiö stuttlega hjartanu og circulus arteriosus Willisii. — 6) LýsiS pharynx og larynx sérstakl. æSum og taugum. b. Lífeölisfræði: 1) LýsiS starfi gland. thyr., splenis, og pan- creatis. — 2) LýsiS meltingarstarfinu í intestinum tenue. — 3) Physio- iogia graviditatis. Orsakir fósturláta. — 4) Vitamin. Hvar hittast þau’ Hver áhrif hefir skortur á vitaminum? — 5) LýsiS hinu þrefalda starfi hörundsins. c. HeilbrigöisfræSi: 1) Hve langur þarf einangrunartími að vera viö scarlatina, diptheritis og variola? Hvernig er farið aö ákveöa hann ? — 2) Hvað er angina Vincentii? Hvernig greinist hún frá öSrum kvillum? Hverir fylgikvillar hennar og afleiSingar? — 3) Orsakir til auto-intoxicatio. Hversu má hindra hana? — 4) Hvenær er drvkkjar- vatn óhæft? Nefniö helstu aöferöir til að hreinsa drykkjarvatn. — 5) Nefniö orsakir sumar-niöurgangs barna og varnir gegn honum. -— 6) Seg- iö stuttlega, hvaS þér vilduö gera til þess aö verja heimilismenn fyrir berklaveiki ef einn á heimilinu sýkist. Hversu viljið þér verja almenning fyrir taugaveikisfaraldri er veikin kemur upp? — 7) HvaS er ónæmi? Hversu myndast þaS? í hvaöa sjúkdómum má gera menn ónæma meS læknisaögeröum? — 8) HvaS er infectio focalis? Hverjar helstu afleiö- ingar getur hún haft? d. H a n d 1 æ k n i s f r æ ö i: 1) Hver einkenni fylgja tumor hypo- phvseos? — 2) LýsiS fractura fem. þumlungi fyrir ofan condyli. Meö- ferö. — 3) Diagnosis, prognosis og therapia á luxatio astragali. — 4) Lýsiö struma, orsökum þess, tegnndum, einkennum og meðferð. — 5) Einkenni, diagnosis, prognosis og meðferð á aneurisma popliteum. e S j ú k d ó m a f r æ S i (Pathology) : 1) Nefnið sjúkdóma sem þess- ar vefjabreytingar fylgja: myndun granulationa, degeneratio amyloidea, coagulations necrosis, caseatio, thrombosis. —- 2) Lýsiö hæmorrhagia cerebri. — 3) Lýsiö complicationum við ulc. ventr. chron. — 4) LýsiS phlebitis acuta. Til hvaöa sjúkd. og meö hvaða atvikum getur hún leitt? — 5) Lýsið breytingum á nýrum við nephritis acuta eftir skarlatssótt. Hvaö finst viS kemiska og mikroskop. rannsókn á þvaginu? Er eðlis- þyngd þvagsins há eöa lág eftir að fvrsta vikan er liðin? Er blóðþrýst- ingurinn liár eða lágur? Álíka spurningar voru lagöar fyrir í efnafræSi, physical diagnosis, geð- veiki og taugasjúkd., bacteriologi, histologi, augna-, eyrna-, nef- bg hálssjúkd., toxicologi og materia medica. kvenmanna-sjúkd., þvagfæra og kynsjúkd., réttarlæknisfræöi, yfirsetufræöi og barnasjúkdómum. Væri synd að segja aö kandidata þar skorti verkefni til aö skrifa um. Auk skriflega prófsins var og munnlegt og verklegt próf. Lýsir J. Ól. F. því þannig í bréfi til G. H. „... . I a n a t o m i: Eg fékk þverskurð af kálfa, og truncus um proc. xiphoid. og skyldi greina alt, voru þverskuröirnir formalinhertar liand- a.rþykkar plötur. Þá var helmingur af höfði (hauskúpa) með art. max. int. nieð öllum greinum — hert fagurrautt sem lifandi væri, — aðdáanlega vel gert, — hver smágrein á réttum staö. — í c h i r.: luxat humeri (sýna á grind repositions-aöferöir), hern. umbil. infant. — í m e d.;

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.