Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1921, Page 16

Læknablaðið - 01.12.1921, Page 16
X90 LÆKNABLAÐIÐ Barnaveiki, skæS, hefir komiö upp í Þistilfiröi og hefir samgöngubann veriS sett, eftir tillögum lækna, um Axarfjaröarhei'öi. Vopnaf. 5. nóv. Hingaö hafa komiö inflúensa, skarlatssótt, barnaveiki o. f 1., en ekkert af þessu hefir breiöst út. Inflúensan kom aö eins á 3 heim- ili í sveitinni og var smitunin í hvert sinn kornin lengra aö. Til útlanda fóru þeir læknarnir Jónas Kristjánsson og Magnús Sæ- björnsson. Jónas ætlaöi til Ameríku til þess aö kynna sér lækningar þar í sveit, og býst viö aö veröa um 7 mánuði í ferðinni. Magnús Sæbjörns- son fer til Hafnar og Noregs. Býst viö aö dvelja um 6 mán. á spítalanum í Bergen. Kristján Kristjánsson siglir um áramótin, aöallega til heilsu- bótar, og gegnir Friöjón læknir Jensson embættinu í fjarveru hans. Gjafir til læknadeildar. Davíö Sch. Thorsteinsson fyrv. héraðsl., gerir það ekki endaslept viö læknadeildina. Hann hefir enn á ný gefið henni all-margar úrvalsbækur, nýkeyptar, þar á meöal handbók Pensoldts og Stintzings um meöferð sjúkd. Þá hefir Oddur heit. Jónsson gefið læknadeildinni bækur sínar og verkfæri. Islandske lægeforhold og lægeutdannelse heitir dálítil ritgerð í Medicinsk Revue eftir G. H. Er þar stuttlega rakin saga íslensku læknastéttarinn- ar frá Bjarna Pálssyni til vorra daga svo og læknakenslunnar íslensku. Þá er og stutt lýsing á högum ísl. lækna, launuml þeirra fyr og nú, gjald- skrá o. þvíl. Hausavíxl. í síðasta blaði voru höfð hausavíxl í prentsm. á fyrirsögn- unum Samrannsóknir ísl. lækna og Rannsókn á geitum. Síðari greinin var eftir G. Cl. en ekki G. H. eins og stendur á kápunni. Heilsufar í Rvík í nóv.: Varic. 7, scarl. 3, ang. par. 1, ang. tons. 19, bronch. ac. 134, Irronchopn. 21, pn. croup. 5, choler. 14, dys. 1, gonorrhoe 10, syph. 3 (2 útl.). — Heilbrigði yfirleitt ágæt. Heilsufar í héruðum í október. — F e b r. t y p h.: Rvík 1, Patrfj. 1, ísaf 1, Hóls. 1, Blönd. 3, Svarfd. 1. — Scarlat.: Rvik 5, Borgf. 9, Borgn. 2, ísaf. 1, Ak. 3, Reyð. 5, Vestm. 1. — Ang. parot.: Rvík 1, Borgfj. 1, Ak. 1. — Angina t o 11 s.: Rvík 56, Borgn. 2, Borgarf. 1, Dala 1, Bíld. 2, ísaf. 5, Hóls 1. Blönd. 4, Sauðárkr. 12, ITofsós 1, Sigl. 3, Svarfd. 5, Ak. 32, ITróarst. 3. Fljótsd. 1, Reyð. 1, Fáskr. 1, Vestm. 8, Eyrarb. 3. Kefl. 3 Di pth.: Rvik 1. Sigl. 1, Svarfd. 1, Ak. 4, Höfðahv. 2, Þist. 1, Vestni. 2, Rang. 1, Eyrarb. 2. — Tetan neonator: Hóls 1. — T u s s. c o n v.: Hofsós 3, Höfðahv. 6. — I c t. epid.: Rvík 5, Flateyj. 1, Ak. 3. — Tracheobr.: Rvík 76, Borgf. 2, Borgn. 2, Sthlm. 4, Dala 1, Flateyj. 2, ísaf. 8, Hóls 9, Nauteyr. 2, Hesteyr. 3, Strand. 1, Sigl. 1, Svarfd. 8, Ak. 11, Öxarfj. 2, Hróarst. 1, Reyð. 5, Fáskr. 7, Vestm. 5, Rang. 1, Eyrarb. 2, Kefl. 5.----B r o n c h o p n.: Rvik 8, Skipask. 9, Borgarfj. 1, Borgn. 2, Flateyr. 2, ísaf. 1, Nauteyr. 1, Strand. 1, Hofsós 5, Sigl. 1, Ak. 3, Þist. 1. Vopn. 3, Hróarst. 1, Mýrd. 2, Eyrarb. 2. — I n f 1.: Flateyr. 7, Hóls 1. — Pneum. croup.: Rvík 6, Skipask. 1, Borgf. 4, Borgn. 5, Sthlni. 6, ísaf. 2. ITóls. 4, Strand. 2, Blönd. 1, Sauðárkr. 1, Hofsós 1, Svarfd. 1. Ak. 6, Vopn. 2, ITróarst. 2, Fljótsd. 2, Reyð. 1, Vestm. 3, Rang. 3, Eyrarb. 2. Keflav. 2. — C h o 1 e r.: Rvík 8, Skipask. 2, Borgn. 4, Flateyj. 1, Flateyr. 1, ísaf. 4. Hóls. 1, Nauteyr. 2, Hofsós 4, Sigl. 1, Ak. 9, Öxarf. 2, Reyð.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.