Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Síða 5

Læknablaðið - 01.04.1923, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 51 Eg hygg því, aS óhætt sé aS fullyrSa, aS sú rénun sullaveikinnar, sem eg hefi þótst sjá vott um, bæSi 1913 og 1919, haldi enn áfram, og aS hennar gæti nú enn meira. Ef litiS er lengra til baka, verSur rénunin enn augljósari. Schleisner segir í bók sinni um Island, aS Jón Thorsteinsson hafi giskaS á, aS 7. hver inaSur á íslandi væri sullaveikur. En þetta var bersýnileg ágiskun af handahófi. Þeir, sem síSar hafa komiS fram meS ágiskanir, höfSu aS því leyti traustari grundvöll, aS þeir bygSu á rannsókn sjúklinga, sem þeir höfSu sjálfir gert, eSa fengiS aSra til aS gera, eSa fóru eftir skýrsl- um héraSslækna. Þeir sleptu ágiskunum um þaS, hve tíSir leyndir sullir væru, en tóku aS eins tillit til kliniskt finnanlegra sulla, til sjúklinga meS sullaveikisvotti: Finsen (1867): 1: 40—50. Jónassen (1883): 1:61 (utan Reykjavíkur). G. Magnússon (1913): 1:240 (utan kaupstaSa). Nú má, samkvæmt síSustu skýrslum, áætla á öllu landinu: 1:1500.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.