Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1923, Page 3

Læknablaðið - 01.07.1923, Page 3
9. árg. 7. blað. lOillllllll Júlí, 1923. Adalfundur Læknafélags íslands 30. júní 1923. Fundur var settur kl. 5 e. m. í hátíöasal Mentaskólans. Formaöur bauS komumenn velkomr.a. Voru 25 læknar á fundi: (juSni. Hannesson, ÞórSur Edilonsson, GuSm. Björnson, Þorgr. ÞórSarson, Ing- ólfur Gíslason, Snorri Halldórsson, Þorbjörn ÞórSarson, GuSm. GuSmunds- son (Stykkish ), Magnús Jóhannsson, Kristm. GuSjónsson, Sænt. Bjarn- hjeSinsson, Jón Kristjánsson, Matth. Einarsson, Jón Hj. SigurSsson, Hal!- dór Hansen, Sigvaldi Kaldalóns, ÞórSur Sveinsson, Gunnl. Einarsson, Pál! Kolka, GuSm. GuSmundsson, Magnús Pétursson, Ól. Þorsteinsson, Helgi Skúlason, ÞórSur Thoroddsen, Jón Jónsson og Gunnl. Claessen. I. Fundarstjóri var kosinn Þ. Thoroddsen. R i t a r a s t ö r f tók formaSur aS sér, eftir ósk fundarins. II. FormaSur mintist látinna félaga, og stóSu fundarmenn upp. III. ForntaSur skýrSi frá störfum félagsins þ. á. SagSi, aS frá engum afreksverkum væri aS segja, en heldur ekki neinum hrakförum. VíS síS- ustu kosningu hefSi stjórnin brevst til muna. og aS hann hefSi fyrir sitt leyti búist viS meiri framkvæmdum og fjöri, því ætíS hefSi stjórnin veriS fremúr hægfara og ihaldssöm. Þetta hefSi bó naumast breyst, hvort sem þaS væri sér aS kenna eSa ekki. StafaSi þetta eflaust aS nokkru af þvi. aS stjórnarmenn hefSu ætiö mörgunt störfum aS gegna og sæti því fé- lagiS á hakanum, þegar ekkcrt sérstakt kæmi fyrir. Þetta væri hiS helsta, sém gerst hefSi: 1) Fundarsamþyktir síðasta aSalfundar hefSu veriS sendar þeim, sent hlut áttu aS rnáli. Félagi ísl. hjúkrunarkvenná hcfSi veriS ritaS um undir- tektir fundarins í hjúkrunarmálinu. 2) Stjórnin hefSi svaraS fyrirspurnum frá landl. um embættaveitingar. HefSi svar hennar birst i Læknabl. og vrSi nú rætt á fundinum. 3) ÞakkaS var fyrir boS frá ,,Det köbenhavnske med. Selskab“, aS vera viS afmælishátíS ]>ess, og skrautritaS ávarp sent. 4) Hlutast var til um aS frv. um varnir gegn kynsjúkd. yrSi lagt fvrir Alþingi. ÞaS er nú orSiS aS lögum. 5) Út af till. um ko'sningu héraSslækna skrifaSi stjórnin Alþingi oö" mælti alvarlega móti henni. 6) ÞórSur Sveinsson fór frant á. aS stjórnin rannsakaSi hvaS hæft væri i ákærum á Kleppsspítala, sent kontiS HöfSu fram í AlþýSubl. Stjórnin hvorki lofaSi því né neitaSi, en þóttist ekki geta þaS nema eftir ósk cSa skipun heilbrigSisstjórnar. Hefir siSan ekkcrt heyrst um þaS mál.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.