Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 103 II. G. H a n 11 e s s o n hélt fyrirlestur um í s 1. heilbrig'Bismál, og l>ar fram þessa tillögu: „Fundurinn kýs 3ja manna nefnd til ]>ess, i samvinnu viö landlækni, aö efla alþýöufræöslu í heilbrigöismálum á þann hátt. sem henni reynist ti!- tækilegast, hvort heldur sem er meö útgáfu alþýölegra bóka, stofnun alþýölegs tímarits eöa meö blaðagreinum.“ M. Pétursson minti á, aö Aljiingi hefði veitt 1000 kr. til þess aö koma út alþýðl. tímariti, sérstakl. um berklavarnir. Aörar 1000 kr. myndi Berklai arnafél. gamla leggja til. G. Claessen kvaö kynbótaþáttinn í erindi G. H. liafa interesserað sig mest. Væru racebiologisku rannsóknirnar og erföir mjög mikilvægar og hefðu nú þegar mikla ]>raktiska þýöingu. Þá væri mannfræðisrannsókn á íslendingum mikilvægur grundvöllur. D a v i ö S c h e v i n g ]>akkaði G. H. fyrir erindiö. Sagði, aö ekki hefði þaö minni þýöingu en kirugri fyrir héraðslækna, ef þeir væru góöir sani- tary inspectorar. Kvaöst nú liafa með höndum bók um meðferð liarna. Benti á erfiöleikana viö aö gefa út bækur um þessi efni og tímarit. Þannig hcföi „Eir“ ekki getað ]>rifist. Páll Kolka sagöi frá Birth control hreyfingunni í Ameríku. Kvað hættuna auðsæja af „survival of the unfittest“ er lakasta fólkinu fjölgaöí mest. G. Björnson þakkaði erindi G. H„ en kvaöst þó verða aö mót- mæla aö hætta stafaði af fjölgun skrilsins. Takmörk skríls og aöals óljós, og gáfur og þróttur kæmi einmitt allajafna aö neðan frá proletariatinu. G. H a n n e s s o n skýrði nánar tillögu sína og mælti meö því, að fyrst um sinn yrðu blöð notuð fremur en sérstakt tímarit. Þ. E d i 1 o n s s. mælti einnig með blöðunum. Þau heföu flesta lesendur. G. C 1 a e s s e n bar ])á breytingartill. fram, við till. G. H„ að i staö : „kýs 3ja manna nefnd til ]>ess“, komi: „skorar á heilbrigöisstjórn landsins." G. Hánnesson kvaö félagiö hafna þeim sóma, sem forusta í góöu máli væri ætíð, cf þaÖ sam]>ykti breytingartillöguna. Var breytingaftill. samþykt meö 5 : 4 atkv., margir greiddu ekki atkv. Var því till. G. H. samþ. með þessari breytingu. Fundi slítið og næsti fundur ákveðinn kl. 4 næsta dag. Fundur 3. júlí. Hófst kl. 4. Að eins 9 á fundi í fundarbyrjun. I. S æ m. Bjarnhjeðinsson flutti erindi um h o 1 d s v e i k i s- m á I i ð. Vakti hann athygli á þvi hve viðsjál veikin væri, hefðu t. d. ný- lega kotnið 4 nýir sjúkl. i ljós og einn þeirra úr Hornafirði, ])ó engin von hefði verið til ]>ess á þeim slóöum. Væri viöbúiö, aö veikin leyndist víðar en menn vissu Læknar yrðu og æfingar- og reynsluminni eftir þvi sem sjúkl. fækkaöi. Mest kæmi nú i ljós á síðustu árum af lepra tub., en fyr hefði !. anæsth, veriö jafntíð. Benti þetta á, aö 1. anæsth. leyndist. Læknar verði aö hafa sjúkd. í huga, líta vandlega eftir sjúkl. og smitunarhættu. Komið gæti og til tals að holdsveikislæknir feröaöist á sumrum, um fleiri eða færri héruð, og skoðaði alla, sem héraösl. teldi aö nokkru grunsama. Þá mætti ef vildi leggja alla leprasjúklinga á spítalann, ]>ví pláss væri nú nóg. Varhugavert sýndist sér ]>ó aö skvlda al]a meö 1. anæsth. til spítala-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.