Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 105 liverju ári, og skorar á heilbrigöisstjórnina, aö ])ær konii út fvrir þessi 2 ár sem vanta. hiö allra bráöasta." G u n n 1. Claessen spuröi hvenær vænta mætti, aö skýrslur fyrir 2 síðustu árin kæmu út. Landl. vænti ])ess fyrir næstu áramót. Tillagan samþ. meö öllum greiddum atkv. Sérf ræSingam á 1 i ö. S æ m. B j a r n h é ð i n s s o 11 kvaö nefnd- ina ekki hafa fundiö neitt sérstakt, sem breyta þyrfti í frv. Lf. Rvíkur. Gunnl. Claessen, Jón Jónsson og land!. geröu nokkrar athugasemdir viö frumv. G u n n 1. E i n a r s s 0 n bar þessa breytingartill. fram. í staö oröanna : ,.sem hefir ekki veniam practicandi“ komi: „sem liafa ekki fult lækn- ingaleyfi" Breytingartill. sam]). og allar greinar frv., og frv. í heild meö ]>essari breytingu. Gunnl. C1 geröi fyrirspurn um, hvort stjórn fél. vissi um tölu allra félaga í Lf. ísl. og geröi till. um aö stjórnin léti árlega prenta skrá vfir fél.. i Lbl. G. H. gerÖi till., aö nöfn þeirra yröu prentuö, sem ekki eru i fél. — Samþ. var aö prenta árlega hvorutveggja. Jón Jónsson talaði um, aö læknaþing ætti aö hafa sem bestan samkomustaö, helst ])ingsalinn. Gunnl. Claessen benti á, aö skipulag læknaþingsins heföi ekki veriö svo gott sem skyldi, auglýsing dagskrár, ákvæöi um vissa stund íyrir hvert dagskrármál, umræöutími o. fl. G u n n 1. Einarsson sagðist taka undir ummæli Claessens. Nokk- ur ástæða til aö hafa fleiri fyrirlestra, og ])á ákveða um tíma. L a n d 1. sagöi skipulaginu ábótavant, en liitt engu siöur, að færri lækn- ar kæmu á fundi, en ætlast mætti til. Jón Jónsson drap á, hvort ekki væri ástæöa til aö fundir væru opnir og sóttir af almenningi. M. J ó h a n n s s o n sagðist ekki hafa fengið Læknabl. með dag- skránni. Spuröi og hversu færi meö handkaupasölu. Lyfsalar seldu ódýr- ar í lausasölu og taxtaverö hjá læknum yrði hærra. Landl. kvaö lyfjaskrá gilda jafnt lækna og lyfsala. Héraösl. ekki skyldir aö selja í handkaupum viö lægra verði. J ón J ónsson stakk upp á, aö fundargjörö kæmi aö einhverju leyli í alm. blööum. Gun.nl. Einarsson taldi vel til fallið, aö læknar flyttu alþýöu- fyrirlestra meöan lækna])ingiö stæöi yfir. Myndi mælast vel fyrir. Stjórnarkosning: G. H. 33 atkv., Þ. Edilonsson 22 og G. I horoddsen 21. Varamaöur Sæm. Bjarnhéöinsson. Fjóröungsfulltrúi Norö- urlands: Stgr. Matthíasson, Austur-: Georg Georgsson. Vestfj. og Suðurl. var ekki kosiö. Símskeyti var lesið upp frá fjóröungsfulltrúa norölendinga, ])ess efnis, aÖ halda næsta lækna])ing á Akureyri. Landl., Magnús Pét., Magn. Jóhannsson, Gunnl. Claessen og G. H. mæltu meö till. Stgr. M., en J. Kristjánsson fastlega á móti, einnig Þ Edilonsson og M. Magnús. Uröu allmiklar og fjörugar umræður um ]>etta mál. Voru mörg rök færö frá beggja hálfu. Meöal annars. kom |>aö fram i umræöum, aö heppilegra mvndi að liafa lækna]>ing aö eins annaö-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.