Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ TOO tíöir, og er t. d. 0.17% sykur í blóöi algengt stuttu eftir máltíS, en er mjög alvarlegt sjúkd.einkenni, ef liðnar eru nokkrar klst. frá máltiö eöa á fastandi maga. BlóÖs. % er því daglegum breytingum undirorpin og fer þaö eftir máltíöum. Á h e i 1 b r i gö u m v e r ö u r a 1 d r e i m e i r i sykur i blóðinu en 0.2%. hversu rnikils sykurs sem neytt er. og fer venjulega ekki fram úr 0.17%. Venjul. er ómögulegt aö framkalla glycosuri á heilbrigöum meö miklu sykuráti. Svonefnd alimentær glycos. á sér varla staö nema sykur-„metabolismus" mannsins sé i ólagi. Eitt- hvaÖ hlýtur ]taÖ aö vera, sem nemur sykur úr blóöinu, þegar concentra- tionin er komin að vissu marki. og telja menn liklegt, aö það sé lifrin, sem fer að taka i sig sykur, þegar blóösykurproc. er komin upp aö 0.18%. F a r i b 1. s y k u r i n 11 f r a m ú r o. 18%, k e m u r s y 'k u r í þ v a g i ð, þ. e. a. s. nýrun „halda" ekki meiri sykri. sem þá missist algerlega sem næringarefni líkamans. Þannig er þetta hjá heilbrigöum. En hjá öðrunt er þannig ástatt, aö nýrun fara að gefa frá sér sykur, þótt sykurprocentan i blóöi sé lægri en tilgreint hefir vcriö. Þá er um svonefnda renal g 1 y c o s u r i aö ræöa. Sé sjúkl. rrieð diabetes gefin sykurprófmáltíö, 50 gr. glucose, stígur bls.proc. talsv. liærra en á heilbrigöum, og auk Jtess liöur lengfid stund (3—4 klst.), þangað til lils.proc. fellur. Þess vegna er slík prófmáltíð og blóðrannsókn miklu öruggari og nákvæmari en þvagrannsókn á sjúkl. tneö diabet. á byrjunarstigi, cnda er þá stundum alvel sykurlaust þvag. Leiöin til þess aö fá vissu utn, hvort glycosuri orsakist af diabet., er þvi að ]trófa sykurþol fsugar-tolerance test) sjúkl., og gefa honum sykurvatn. 50 gr. glucose í ca. 75 gr. af vatni. Sé nú blóöið rannsakað 2 klst. siöar, og reynist sýkurinn ekki yfir 0.1%, þá hefir sjúkl. ekki diabetes. Sykurprófun i þvagi veitir ekki svipaö þvi eins nákvæma hugmynd um astand sykursjúkra sem blóðrannsókn. Sent dæmi rná nefna, aö diabetes- sjúkl. með sykur í þvagi, hefir event. 0.19% sykur í lilóöi, en annar sjúkl. meö engan sýkur i þvagi getur haft 0.18% sykur í blóöi. Þvagprófunir. gerir afar mikinn greinarnnm á þessurn tveim sjúkl.. en blóðrannsóknin leiöir i ljós, að ástaríd beggja er mjög líkt, og bls.proc. þeirra miklu hærri en heilbrigt er (0.1%). Munurinn á þeirn er sá, aö annar hefir aö eins ofan viö, en hinn aö eins neöan viö „renal threshold value for sugar.“ Ef kjósa ætti um þvag- eða blóöraV.nsókn á sykursjúkunt. bæri hiklaust aö hafna þvagskoðuninni. R e n a 1 glycosuri. lJess var getiö, að hjá sumum mönnum er þann- !g ástatt, aö sykur sleppur gegnum nýrun þótt blóösykurproc. sé algerlega eölileg (0.1—0.18%). Þetta er ekki að kenna óeðlilegum metabolismus kolvetna, og er þvi alls óskyh dialtetes, en orsakast eingöngu af sérstöku astandi nýrnanna; er ]>vi nefnt renal glycosuri. Sama á sér staö hjá van- færurn konurn um íyrri hluta nieögöngutímans. Sé þessu fólki gefin sykur- prófmáltið, verður blóösykurproc. aldrei hærri en hjá heilltrigðum. Ókunn- ugt er, hvernig á því stendur, aö nýrun hleypa gegnum sig sykrinum. Renal glycos. er fremur algengur sjúkd. og legst oft í ættir; má telja l>etta saklausan sjúkdóm. en veldur ])ó vandræöum aö því leyti, aö læknar telja ýmsa þessara sjúkl. hafa diabetes, og fyrirskipa þeim aö óþörfu sér- stakt, þvingandi mataræöi, að ótöldu þvi hugarangri sent læknar baka fólki með þvi aö telja þaö ranglega sykursjúkt.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.