Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ Au^lýsing til lækna og* lyfsala um áfengiskaup. Dóms- og kirkjumálaráSuneytiS hefir I 7. þ. m. skrifaS mér á ]?essa leiS: „RáSuneytiS hefir, eftir aS hafa skrifast á viS ySur, herra landlæknir, um máliS, cg eftir síSan aS hafa átt tal viS ySur um J?a3, ákveSiS samkvæmt 2. gr. laga nr. 62 frá 27. júní 1921, um einkasölu á áfengi, sbr. 7. gr. reglugerSar nr. 67 frá 7. ágúst 1922, um sölu áfengis til lækninga, aS hverjum lækni megi mest láta í té um áriS áfengi og vín eins og hér segir: ]. HéraSslæknum, sem lyfjasölu hafa á hendi, sem svarar Y>o — einn tuttugasla — úr lítra af vínanda á mann í héraSinu, ef þar eru ekki aSrir læknar en héraSslæknar, og skulu héraSslæknar þessir, þá er þeir afla sér áfengis, geta þess í kaupbeiSninni, aS ætlaS sé til lækninga, eins og þeim einnig ber aS geta þess í kaupbeiSninni þá er þeir afla sér áfengis til iSnþarfa samkvæmt reglugerS nr. 66 frá 7. ágúst 1922, aS til þeirra þarfa sé. 2. ÖSrum starfandi læknum í héraSi þar sem ekki er lyfjabúS skal leyfS á ári áfengiskaup í hlutfalli aSallega viS sjúklingafjölda þeirra, er þeim tafarlaust ber aS tilkynna stjórnarráSinu og tiltekur stjórnarráSiS þá hve mikiS áfengi þeir megi fá á ári. 3. Læknum í héruSum þar sem lyfjabúS er, þaS sem þeir mega ávísa meS 300 lyfseSlum. pessum læknum má því í mesta lagi fá 6 áfengis- lyfseSlahefti. Ef þaS kemur fyrir aS einhver læknir telur sér þörf á meira áfengi en þannig er leyft, skal hann snúa sér til heilbrigSisstjórnarinnar meS beiSni þar um og rækilegri greinargerS. Jafnframt því aS tjá ySur þetta, herra landlæknir, og þaS meS, aS hin settu ákvæSi skulu gilda frá 1. þessa mánaSar aS telja, beiSist ráSu neytiS þess, aS þjer þegar í staS reikniS út hve marga lítra hver héraSs- læknir, sem hefir lyfjasölu, eftir þessu má fá, og eruS þér svo beSinn svo fljótt sem unt er aS tilkynna alt þetta öllum læknum landsins, héraSslækn- um og öSrum læknum. Loks eruS þéi beSinn aS láta einnig þegar í staS áfengisverslun ríkisins og lyfjabúSirnar vita um þetta. A5 endingu skal þaS tekiS fram, aS ráSuneytiS væntir þess fastlega, aS þér hafiS nákvæmar gætur á aS enginn brjóti hin settu ákvæSi, og aS þér látiS ráSuneytiS strax vita ef eitthvaS ber út af í þessu efni.“ Samkvæmt fyrirmælum ráSuneytisins hefi eg nú reiknaS út eftir fólkstal-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.