Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ"
] io
Mesti misskilningúr er því aíi telja glycosuri og diabetes eitt og hiö
sama. Glycos. kemur fyrir eftir áfengisnautn, inntöku á thyreoidin, vegna
geöshræringa etc. Glycos. stendur i svipuöu hlutfalli viö dialjetes, sem
albuminuri viö nephritis. Alb.uri getur veriö mjög meinlaust symptom, en
orsakast stundum af alvarlegum nepbrit. Glycos. er líka mjög oft mein-
laust fyrirbrigði, en getur orsakast af diabet., sem er fremur fágætur
sjúkdómur. Þvagrannsókninni má ekki treysta, blóösykur-rannsókn er nú
krafa timáhs. Jafnaöarlega fást ekki aörir en sérfræöingar viö slíkar rann-
sóknir, og eru m. a. notaðar calorimetriskar aöferöir. Höf. hefir fundiö
aöra aöferö. sem hann telur ekki siöur handhæga, og jafnvel unt fyrir
practici að hafa um hönd. Hefir höf. ritað um þaö sérstakan bækling
(„Modern methods in the Diagn. and treatm. of glvcos. and diabet.,“ 1922,
Constable & Co„ Orange Str„ London.
Meöferö á diabetes krefur sérstakt mataræöi þótt notað sé insulin. Ý m s-
i r 1 æ k n a r h u g s a a ð e k k i þ u r f i s é r s t a k a n d i æ t e f t i r a ö
i n s u 1 i n k o m t i I s ö g u n n a r, e n þ a ö e r m i s s k i 1 n i n g u r.
Höf. birtir skrá yfir næringargildi flestra algengra fæöutegunda og geta
menn samkv. því ákveðið kost sykursiúkra þannig, að fulloröinn maöur
fái 1700—2000 cal. á dag.
Insulin hefir þau áhrif, aö blóðsykurpro.c. lækkar. Efniö er unniö úr
Langerhans-„eyjunum“ í pancreas nautsins, og gefiö subcutant; gagns-
laust aö nota þaö per os. Styrkleiki insulins er ákveöinn i einingum og
notaöar á því skyni tilraunir á kanínum. Sá skamtur af insulin, sem þarf
til þess aö koma bl.sykri í stórri, hungraöri kanínu niöur í 0.4%, e>'
nefndur 3 insulin-einingar; ])egar svo lágt er komiö, fær dýriö krampa,
en viö því má gera meö því, aö gefa kanínunni sykur. Insulin er hættu-
legt lyf, nema i höndum gætinna lækna méö kunnáttu i þessari grein •
heilbrigöisstjórnin enska hefir fyrirboöiö lyfsölum aö selja insulin öör-
um læknum en þeim, sem geta ákveðiö Ijlóösykurproc. sjúklinganna.
Eftir insulin-inngjöf geta sjúkl. fengið lútasteypur. svima, svitakóf, col-
laps, krampa etc„ og veröur vart þessara sjúkd.einkenna, þegar insulin
hefir valdiö því, aö lilóösykurproc. fellur frá því venjulega (0.1%) niöur
: 0.4%. Læknirinn mælir svo fyrir, aö sjúkl. eti sykur, ef lasleika veröur
vart af insulininu og kemst þá alt í samt lag. Svo litur út, sem sykur-
sjúkan mann vanti efni sem nauösynl. er við metabolismus kolvetna, og
insulin komi i þess stað. Meö stöðugri insulin-inngjöf má halda blóösykr-
inum hæfilega miklum, en þá verður lika kostur sjúkl. aö vera í samræmi
viö insulin-dosis, og helst þarf að gera líls.rannsókn viö og viö. Reyndar
má komast af meö sykurprófun á þvagi meöan sykur er i því, en ])cgat'
þvagið er oröiö sykurlaust, er ekki hægt aö vita, hvaö blóðsykrinum liö-
ur; hann kann aö veröa of litill og sjúkl. þá í hættu.
Dosis: Venjulega er gefiö 10—15—20 insulin-einingar subcutant
2svar á dag. og má með nákvæmri athugun finna ])ann insulin-skamt.
sem sjúkl. þarf, meö ákveðnum kosti. Mjög veröur aö vaka yfir þvi.
aö insuliniö valdi ekki of litlum sykri i blóöinu, og er sjúkl. ráðlagt,
aö ganga alt af meö sykurmola á sér, ef þeirn skyldi veröa ilt.
Mjög veikir diabet.-sjúklingar rétta viö og verða „frisktr" og vinnn-
færir; fitna stundum um 1 pund á dag fyrstu dagana eftir að byrjaö
cr aö gefa þeim insulin. Sjúkl. rakna jafnvel viö úr coma og komast