Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 6
100
LÆKNABLAÐIÐ
merki. Sum verkefni legöu nálega engar byröár á lækna, t. d. menstrua-
tionstími. Mótmælti till. lancll. Nú vildu allir lifa af landssjóSnum, og
helst a« öllu leyti. Vildi reyna. hversu gengi meiS því skipulagi sem sett
hefir veriS, áóur en fariS væri fram á meira fé úr landssjóöi.
M. P. kvaö óhætt a« íresta verkefni í þetta sinn. Væri rétt aö leyfa
lengri tíma en ákveöinn var til |)eirra verkefna, sem nú væri unnið aö.
Þ. Sveinsson mótmælti þvi. aö lítilmannlegt væri aö leita frekari
tillaga frá landssjóöi. Svo heföi veriö gert meö holdsveiki o. fl.
M. J ó h. sagöi, aö hann gæti fallist á skoöun G. IT.. en stundum væri
ókleyft aö fá frekara fé úr sveitunum, og því vildi haiin styöja till. land-
læknis.
Fundarstjóri l)ar upp þá till. frá landlækni. „aö fresta aö velja verk-
efni í þetta sinn“. Samþ. meö öllum atkv.
Eftir till. landk var samþ. meö Iófaklappi aö samrannsóknanefndin héldi
störfum áfram og ynni aö sínurn fvrri verkefnum, til þess þeim væri lokiö.
Tillaga landl. um geitnalækningar var samþ. meö þessu oröalagi. meö
öllum atkv. gegn einu (G. H.).
„Læknafél. skorar á Alþingi aö veita fé til aö greiöa allan kostnaö
viö geitnalækningar, þar meö talinn feröakostnaöur sjúklinganna."
Var svo fundi slitiö. en kvöldfundur ákveöinn kl. 9.
Furidi var haldiö áfram kl. 9 e. m. á sama staö. 19 á fundi.
Fundarstjóri leitaöi fyrst undirtekta um næsta f 11 n d. Ákveöiö kl.
4'á mánudag.
VII. Embættisveitingar og tillögur- stjórnaynnar um þær. G. Hann-
esson las tillögurnar upp og baö lækna segja álit sitt um þær.
Þ. Edilonsson kvaö engar reglur einhlýtar, um embættaveiting-
ar, þaö vröi i livert sinn conduitemál.
Þ. S v e i 11 s s o n sagöi tillögurnar svo almenns eölis, sem lítt yröi deilt
um, aö ekki væri vert aö fella þær eöa samþykkja. Annars myndi veit-
ingavaldiö telja sig hafa fylgt svipuðum reglum, eftir þvi sem fært þótti.
G. H. geröi athugasemdir viö umsögn Þ. Sv. og færði nokkur rök
fyrir þvi. aö þær væru ekki svo almenns eölis, eins og Þ. Sv. virtist.
M. Magnús sagði tillögurnar of almennar. Heföi harin i Læknafél.
Rvíkur gert ákveðnar tillögur, sem ættu aö útiloka allar herfilegar mis-
fellur. Taldi hann nokkrar af tillögunum og mælti með þeim. Sérstak-
lega útilokuöu þær fyllilega að vilji eins manris réöi öllu.
I’ á 1 1 K o 1 k a Reglurnar ekki neinn nýr áttaviti fyrir landlækni.
Þó leggur stjórnin litia áherslu á anciennitet. sem hefir fyr veriö fylgt,
óo ár liklega helst ti! hár aldur aö miöa afturfararskeið viö. Vildi, aö
aldurshámark væri sctt fyrir héraöslækna, er þeir skyldu láta af embætti.
Liklega væru fjóröungsspítalar ekki nægir. Kirurgiskar miöstöövar þyrftu
aö vera víöar, Stykkishólmi, Eyrarbakka o. v. Kandidatspláss þyrfti aö
vera á slíkum stöövum.
Þ. E d i 1 o n s s o 11. Gott að málið kom til umræðu, því nýar tillög-
ur koma ])á fram. Mælir meö aö kjósa 3ja rnanna nefnd i máliö.
G. H. færöi enn nokkur rök fyrir áliti stjórnarinnar. Gat ekki felt sig
viö tillögur P. Kolka ogvM. Magnús. Færöi nokkur rök fyrir sinni skoö-