Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 10
104 LÆKNABLAÐIÐ vistar. Smitunarhættan væri oft lítil sem engin. Lýsti ýmsum einkennun? og erfi'Sleikum viö diagnosis og á hverjum sjúkd. mætti villast. Hann haföi fært það i tal viö fjárveitinganefnd á þingi, aö fé væri veitt holds- veikislækni til feröalaga, og myndi þaö fáanlegt, þó ekki stæði i lögum. Þ. T h o r o d d s e n bar þessa tillögu fram : „Læknaþingið skorar á landlækni. aö hann fari fram á það viö Alþingi, aö árlega veröi veittur af ríkissjóöi hæfilegur feröastyrkur til holdsveikis- læknisins, til þess aö feröast um læknishér. þar sem þörf viröist, og grenslast eftir holdsveikissjúkl.“ Landl. mælti með till. — Var hún svo samþ. i einu hljóöi. II. Landlæknir flutti erindi um v i k a r a m á 1 i ö. Benti á hver nauösyn bæri til ]ress aö læknar sigldu og endurnýjuðu þekkingu sína. Enda hefðu þeir notaö ferðastyrkinn mjög. Nú væri þetta oröiö afar erfitt, því yngri læknar kreföust byrjunarlaunanna og allan praxis. Enn væri i raun réttri læknafæð og erfitt aö fá menn í héruö. Af 40 læknum sem hefðu útskrifast siðustu 10 árin, hefðu aö eins 8 orðið héraöslæknar. Bú- settir erlendis eru 4, dánir 2, en einn hættur viö læknisstörf. Fyr heföu miklu fleiri af útskrifuðum oröiö héraöslæknar. Jafnvel nýskeö heföi ens- mn læknir fengist sem vikar. svo óprófaöur stúdent heföi verið settur i staö héraðsl., sem fór utan. Bar þessa till. fram: „Læknaþingiö ályktar aö kjósa 3 menn í milliþinganefnd, til aö ihuga viðskifti ungra lækna viö þá, sem í embættum eru eöa hafa fasta at- vinnu, og bera upp till. ]iar aö lútandi á næsta læknaþingi." G. H. SagÖist vilja benda á. að vel mætti hér að gagni koma, aö stofna eitt embætti fyrir héraösl. án héraðs, sem Norðmenn kölluöu svo. I þaö mætti skipa til fárra ára efnilegan og ötulan ungan lækni. sem fengið heföi rækilega framhaldsmentun. Heföi heillirigöisstjórnin mann þennan til þess aö feröast um milli héraðslækna, leiðbeina þeim og vikaríera fvrir ]iá. — Kosnir voru G. H.. Sæm. Bj. og Gunnl. Cl. III. Landl. bar ]>essa till. fram: „Læknaþingiö skorar á Alþingi, aö tvöfalda fjárveitíngu (12. gr. 27. g.) til utanfara héraöslækna, svo aö verja megi á ári 6000 kr. i þær þaH/r.“ — Samþ. meö öllum atkv. I\. Breytingar á codex ethicus. G. H. lagöi fram tillögur til breytinga á 8. gr. og 10. gr. 8. gr. \ iö hana l?ætist: „Atkvæöi þessi taka þó ekki til tánnlækninga." 10. gr. í staö oröanna „hefir rétt til, aö ryöja einum hinna kjörnu dóm- enda úr dómnum. en landlækni má ekki ryðja, nema hann óski þess sjálfur.“ Nokkrar umræöur uröu um tillöguna og virtist sumum engin nauösyn til aö breyta codex i ])etta sinn. G. C 1. bar þessa till. fram : „Læknaþingið felur stjórn Lf. ísl. aö leggja fyrir næsta læknaþing till. til breytinga á cod. eth„ er nauðsynlegar kunna að þykja, og séu væntan- legar breytingatill. birtar í Lbl. áöur en læknaþingið 1924 kemur saman." Sam]). meö öllum greiddum atkv. Þá bar M. M a g n ú s fram þessa till.: „Fundurinn telur sjálfsagt, aö heilbrigðisskýrshir veröi gefnar út á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.