Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 8
i66
LÆKNABLAÐIÐ
Sökk Eðlilegt Meðal Hátt Lægst Hæst
mm mm
Horfur góðar 87 17 9 1 88
— vafas. eða slæmar . 9 25 7i 5 127
Alls 96 42 80
Háar og lágar sökktölur koma fyrir bæöi viS góöar og slæmar bata-
horfur, en yfirleitt eru horfurnar því verri, því hærra sem sökkiS er.
Venjan er, aS aukiS sökk hjá þeim, sem hafa góSar horfur, fer lækk-
andi, samfara batanum, en sökk hinna hefir tilhneigingu til aS standa
í staS eSa hækka. í fáum orSum er því niSurstaSan þessi:
SökkiS stendur yfirleitt í beinu hlutfalli viS útbreiSslu og intensitet
veikinnar.
Sökk er oft eSlilegt viS byrjandi og lítiS aktiv berkla, en sé sökkiS
hækkaS aS mun, gefur þaS mjög ákveSna bendingu um aktivitet eSa
viSbótarkvilla (komplikation). Sökk getur létt undir greiningu á exsu-
dativ og fibrös berklum, þó ekkert megi í því efni ráSa af því einu saman.
Batahorfur og sökk standa yfirleitt i öfugu hluftalli, háar og lágar
sökktölur koma fyrir viS góSar og slæmar horfur, en varanlega lágt
sökk bendir á góöar horfur. Hinsvegar kemur varanlega hátt sökk tæp-
lega fyrir, nema horfur séu slæmar.
Þótt sökkiS þannig leyfi mjög sjaldan sjálfstæSa ályktun, þá er þaS
mjög gagnlegt aS því leyti, aö beri því saman viS aSrar rannsóknar-
aSferöir, þá vaxa líkurnar fyrir því, aS maSur hafi gert sér rétta hugmynd
um veikina; en fari sökkiS i aSra átt, er ástæSa til aS taka sjúklinginn
á ný til rækilegrar athugunar; hygg eg því, aS oft komi í ljós, aS sökk-
iS hafi sýnt þaS rétta.
II.
í þessu stutta yfirlitserindi er af eölilegum ástæöum ekki minst á
þaS, sem praktiserandi læknum leikur mestur hugur á i þessu sambandi,
nefnilega, aS hverju gagni sökkiS komi viö greiningu berkla frá öSr-
um sjúkdómum. Eg hefi nær enga reynslu í því efni, og skal þvi ekki
vera fjöíoröur um þaS. — ViS brátt lungnakvef er sökk venjulega nokk-
uS aukiS, og einkum þó viö lungnabólgur, en viS langvint lungnakvef
er sökk aö jafnaöi eölilegt eSa lítiS aukiS. Yfirleitt má segja, um grein-
ing berkla og langvinns lungnakvefs, aS ef sökkiö er lægra en maöur
býst viS eftir l)eim lungnabreytingum, sem finnast, J)á er líklegra, aö
um óspecifika líSan sé aS ræöa, og öfugt; sé sökkiS hærra, þá eru berklar
liklegri. Má vera aö ])eir, sem eru orSnir vanir sökkmælingum, hafi þessa
nokkur not.
Hitt hygg eg aS geti oft veriS mikilsvert, aS mæla sökkiS ekki síöur
cn hitann, ef greina á i milli taugaveiklunar og blóöleysis annarsvegar,
og berkla hinsvegar. SömuleiSis álít eg, aS sökkmælingar geti stundum
gefiS læknum, sem stunda berklasjúklinga, upplýsingar um bata, þörf