Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ
1S7'
GeislaS í 5—10 mín. i senn; fjarlægfð ca. 50 cm. Ennfremur við pyo~
dermatose, bæði við hidradenitis (í svitakirtlum) og furunculose. Lítils-
háttar erythema er æskilegt í byrjun; annars ar geislað í 5—15 mín.;
íjarlægS ca. 50—70 cm. Höf. hefir séS ágætan árangur viS furunculose.
Tilraun má gera við psoriasis og acne vulgaris, en þá verSur aS gefa
erythem-dosis.
Höf. mælir meS quartsljósum viS eczema chronicum, en ekki má nota
nema væga geislun. Lítill eSa enginn árangur viS pruritus. TaisverSur.
árangur viS alopec.ia areata, en ekki skalla af venjulegum ástæSum.:
(Höf. lýsir ekki teknik viS geislun á alopecia areata; hún er gerS meS
compression brennarans aS hárlausu blettunum, og vatnskæling,- meS
streymandi köldu vatni um brennarann. Slíkur útbúnaSur nefnist Kro-
mayers lampi. ÞýS.).
Quartsljós nota margir til geislunar á langvarandi sárum, sem seint
vilja gróa, eftir empyem-skurði, eitlaígerSir, osteomyelitis-aSgerðir, masto-
iedus-meitlanir o. fl. G. Cl.
J. Taylor Fox: Luniinal-sodium in the treatment of epilepsy. The
Lancet 17./9. ’27.
Höf. hefir reynt luminal-natrium i 5—6 ár, á hæli fyrir epilepsi-sjúk-
linga, börn og unglinga. Þessir sjúkl. eru yfirleitt þyngra haldnir en þeir
sjúkl., sem flestir prakt. læknar hafa undir höndum, en þó eru ekki á
þessu hæli fullkomnir fábjánar. Flestir sjúkl. hafa veriS undir læknis-
hendi um langan tíma, áSur þeir komu á hælið. Nokkur hluti þeirra skán-
ar mikiS, krampar minka eða hætta, eingöngu viS hælisvistina, líklega
vegna reglulegra lífs og betra fæSis og aSbúnaðar. BregSist þetta, þá
eru brommeSul rejmd eftir nokkra mánuSi, en þá fyrst er farið aS reyna
luminal, ef bróm hefir lítil sem engin áhrif.
Luminal-skamturinn hefir veriS 1-3 grains (6.5-19.5 ctgr.) á dag, annað-
hvort gefiS aS morgni eSa kvöldi dags, meSalskamtur 2 grains (13 ctgr.).
Stærri skamtar eru lítiS eitt áhrifameiri, en ekki ætti aS fara fram úr
3 grains (19.5 ctgr.), vegna þess aS margir sjúkl. venjast fljótt meðalinu
og alvarlegt getur veriS aS hætta viS þaS. Luminal-natrium er nokkru
áhrifaminna á epilepsi en sjálft luminaliS.
Árangurinn varS þessi: 30% batnaði (köstunum fækkaSi um yí eSa
meir), þar af sýndust 5% fullkomlega læknaSir. 31% batnaði um tíma,
en vöndust svo meSalinu, aS áhrif þess minkuSu aftur, 33% héldust ó-
breyttir eða skánaði aSeins fyrstu mánuSina, en 6% versnaði.
ÞaS kom í ljós, að áhrifin voru þvi meiri af meðalinu, sem sjúkl.
voru yngri.
Margir sjúkl. voru látnir hætta viö luminal, annaðhvort vegna þess, aS
þaS bætti þá ekki eða var hætt aS hafa áhrif á þá. Tvisvar sinnum varS
aS hætta vegna þess, aS sjúkl. fengu útslátt um hörundiS.
Einkennileg voru áhrifin af því aS hætta viS luminal. Af 65 sjúkl.
fengu 72.5% fleiri krampaköst, 20% stóSu í staS, en hjá 7.5% fækk-
aði köstunum.
Ályktanir höf. eru þessar: í flestum tilfellum batnaði í bili, en margir
sjúkl. venjast meSalinu fyr eSa seinna. 1 af hverjum 20 batnaSi alveg,
en ekki er hægt aS segja fyrir hverjum muni batna og hverjum ekki.