Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
*77
aö trúa sögoinni af því, hvernig Stórabóla barst til lands vors í fatnaöi
manns, er dáið haföi ytra!). Bólusetning er hesta vörnin.
Mislinga- og skarlatssóttarsýkiarnir eru mjög hrör-
legar verur, og smitun á sér aöallega staö um meðgöngutimann, írá sjuk-
lingunum, og frá vægum tilfellum, sem enginn varar sig á.
Barnaveikissýkillinn er einnig afar skammlífur utan lík-
amans.
\firleitt má segja, aö sótthreinsun með eiturlyfjum sé engu gagnlegri
en sápuþvottur. Rannsóknir í Bandaríkjunum, á þýöingu loKasóttnreins-
unar eins og áður tíðkaöist, hafa leitt í ljós, aö þær höfðu alls enga
yfirburöi yfir húsræstingu þá, sem nú tíðkast.
Margir eru enn meðmæltir gömlu sótthreinsunaraöferöinni, þótt þeir
viti að hún sé kák eitt. Þeir halda því fram, að fólk veröi óhræddara
og rólegra, meðan henni sé haldið áfram. Höfundurinn álítur þetta rangt.
Hiö eina rétta sé að kenna fólki þaö, sem viö hyggjum vera satt og
rétt, og vera ekki að eyða stóri'é fyrir eiturlyf til ónýtis.
Gamla sótthreinsunm kostar mikið fé. Því væri betur varið til aö koma
á betra eftirliti meö einangrun sjúklinga og varúö gegn smitberum.
VII.
Antiseptik L i s t e r s, sem reyndist svo mikil framför í sáralækn-
ingunum, vakti upp gömlu trúna, að unt væri aö eyða með eiturlyfj-
um á róttækan hátt orsökum allra næmra sótta, og koma með því í veg
fyrir farsóttir og smitun.
Hin affarasæla notkun karbólsýrunnar við skurði haföi í för meö sér
mestu tröllatrú á þessu lyíi og öörum sterkum eiturlyfjum, til sóttvarna.
Nú líta læknar svo á, að þvottur og hreinlæti hafi verið aðalatriöiö, en
ekki karbólvatnið.
Og eins og kunnugt er, hefir antiseptikin viö sáralækningar
smám saman orðið aö þoka fyrir aseptik’ inni.
Eiturlyfin reyndust bæöi óíullnægjandi og skaöleg. Þaö mátti meira
og meira sleppa viö eiturnotkunina, en í þess staö viðhafa ítarlegan
þrifnaö og láta sér nægja sótthreinsun á umbúðum og verkfærum með
miklum hita.
Oftraust á karbólsýru og öðrum sóttvarnarlyfjum er enn afaralgeng
meðal alþýöu, enda er það engin furða, því viö læknarnir höfum til
skamms tíma verið þar um afarkreddufastir, eins og um fleiri hleypi-
dóma. Eg man eftir lækni, þegar eg var barn, sem greiddi sér úr kar-
bólvatni og blej'tti með því í fötum sínum, til aö verjast sóttum.
Þegar eg var í skóla og inflúensan gek!k i bænum, lét skólalæknirinn,
dr. Jónassen, skvetta óhreinsaöri karbólsýru um öll gólfin.
Og þegar eg var í háskólanum, er mér minnisstætt, aö yfirljósmóö-
irin á fæðingarstofnuninni, roskin maddama frá próf. Stadfeldts
tíö, geröi lítiö úr öllu umstanginu viö handþvottinn, sem viö læröum
hjá próf. L e o p o 1 d M e y e r, en sjálf lét hún sér nægja aö dýfa fingr-
unum í karbólvatnið, áöur en hún kannaði konurnar.
Eg þekki alþýðumenn, sem þykjast kunna að verjast sóttum, meö þvi
aö éta lítið eitt af kreólíni daglega, og algengt er aö fólk trúir enn fast-
lega á að stökkva á gólfið og dýfa fingrunum í karbólvatn.