Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ .183 dauSa en hér hefir verið síöustu árin. I Noregi og í Ástraliu er hann svipaður eins og hér. (HagtíSindi, nóv. 1927). Er glaucoma arfgeng? Út af greinum Helga Skúlasonar og R. K. Rasmussens, vil eg geta þess, að erf'SafræSingurinn Fritz Lenz telur hiklaust gl. arfgengt, bæSi inflammatorium og simplex. Segir hann aS stundum hagi þaS sér ríkj- andi og komi fram i öllum ættliSum. stundum vikjandi (recessivt) og sé þá meira á strjálingi og geti hlaupiS j'fir ættliSi. Þá telur hann aS í sömu ætt sé sjúkd. annaðhvort gl. simplex eSa inflammat.; haldi sömu mynd i sömu ætt. Eina ættartölu prentar hann, þessu til sönnunar í Menschliche Erhlichkeitslehre (2. útg.). í fyrsta ættliS er 'faSirinn meS glaucoma, konan ekki. í annari kynslóS, þ. e. 6 bömum, fá 2 glauc. I 3 kynslóS fá 5 menn af 9 glaucom. Ekki getur hann þess aS erfSirnar séu kynbundnar. í ættartölunui eru 5 karlar meS gl. og 3 konur. Eftir minni litlu reynslu er það stundum augljóst, aS sjúkd. gengur í ættir, og þá liggur nærri aS halda, að svo sé ætíS, þó aSrir hlutir kunni og aS hafa áhrif; flýta fvrir því aS siúkd. briótist út eSa tefja fyrir því. Mér er nær aS halda. aS héraSslæknir Rasmussen hafi rétt fyrir sér í þvi, aS giftingar náskyldra eigi mestan þátt í glaucoma á Færcyjum, þó ekki geti eg fullyrt þaS. Eg þy^kist vita, aS íslensku augnlæknarnir safni allir gögnum í þessu máli og birti þau síSar, öSrum til fróSleiks. Þá má ekki gleymast aS grafa upp a 11 a meSlimi ættarinnar, svo og aldur þeirra, svo langt aftur sem kostur er á. Ættgengur getur siúkd. veriS, þó sjúkl. séu mjög á strjálningi, séu miklu færri en heilbrigSir og þó engin sjúkl. finnist í sumum ættliSum. Hvergi er auSveldara aS skera úr .þessu en á íslandi og i Færeyjum. G. H. Kíghóstinn 1927. Eg bvst nú viS aS einhver fari aS semja sögu kighósta-epidemíunnar hér á landi þ. á.; reikningurinn liklega gerSur upp um nýáriS, eins og gengur. VirSist Itá rétt aS hver og einn segi eitthvaS frá sinni reynslu. Mér virtist kighóstinn yfirleitt ekkert sérlega vægur. Fiöldi barna fékk töluverSan hita, svæsinn og langvarandi hósta, bronchitis og broncho- penumoniur, allmörg sluppu vitanlega vel, en 2 börn — á 1. og 3. ári (systkini) — dóu i minu héraSi. Þau voru aS vísu kirtlaveikir vesaling- ar og lifSu viS frenntr bág k’ör. Skömmu eftir komu kíghóstans hing- aS fór eg aS sprauta í börnin kíghóstavaccine, eins og margir munu hafa gert; þaS freistandi vegna reynslu læknisins í Sandö o. fl. Eg spraut- aSi 17 böm þar af voru 3 i stad. catarrhale. Ekkíert þeirra varS þungt haldiS. Af hinum fengu 6 kíghósta, munu sunt þeirra hafa smitast áS- ur en þau voru sprautuS. Öll slttppu þau vel; ekkert fékk hita né kompli- kationir, var þó eitt þeirra vanþrifa barn á 1. ári. Þá voru eftir 8, er slttppu algerlega viS sjúkdóminn. 3 af jieim voru varin eftir föngum, og ekki víst aS jiau hafi haft tækifæri til aS smitast. en 3 voru nteS kig- hósta-bömum, — höfSu áreiSanlega aldrei fengiS kjighósta áSur, ö]l fremur ung. Mín reynsla er því aS einhver vörn og bót sé aS innspýtingunni, en

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.