Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 179 8. 36 fundarboð og frímerki .............................. — 7.00 9. Ógreidd tillög frá fyrri árum ......................... — 50.00 10. í viSskiftabók Landsb. nr. 29314 ......................— 566.24 Alls kr. 813.25 Halldór Hansen var endurkosinn formaður meb 11 atkv. og Magnús J. Magnús endurkosinn gjaldkeri með 12 atkv. Ritari var kosinn Níels P. Dungal meS 11 atkv. Saem. Bjarnhéðinss. og Jón Hj. Sigurðss. voru kosnir endurskoSendur. II. Helgi Ingvarsson flutti síSan erindi um „Sökk rauðra blóðkorna berklaveikra sjúkl.“ Birtist þaS á öSrum staS i þessu blaöi. HiS einkar fróSlega erindi var þakkaS meS lófataki. J. Hj. Sig.: Hefir blóSsökk different. diagn. þýSing, til aS aðgreina tub. og chron. bronchit. ? H. Ingv.: Tæplega. G. Hanness.: Not praktis. lækna af þessari skoSun? H. Ingv. lýsti einföldum og ódýrum tækjum til rannsóknar blóðsökks. H. Hansen: SkoSunin hefir talsveröa prognostiska þýöing. III. Jón Hj. Sigurðsson: Mjólkurmál Reykjavíkur. Greindi frá mjólk- urmagni þvi, sem til bæjarins flyst, og hvaöan mjólkin kemur. Lýsti eftirliti meS mjólkinni, af hálfu þess opinbera, og benti á ýmislegt, sem ábó.tavant er um eftirlit, gæöi, meðferð og útsölu mjólkur í Rvík. G. Hanness., G. Bjömson og D. Sch. Thorst. rædd«. ýms hjer aö lút- andi atriöi. Kosnir i nefnd: J. Hj. Sig., G. Hanness. og G. Cl., til frekari athugunar á mjólkurmálinu, og væntanl. málaleitunar til bæjarstjórnar um nauösynlegar umbætur. Ar 1927, 2. des. var fundur haldinn í Læknafél. Rvíkur á venjulegum staS og stundu. I. Gunnlaugur Einarsson: Sinuitis maxillaris. Fyrirlesturinn þakkaö- ur meS lófataki. Til máls tóku, auk frummælanda, J. Hj. Sig., Þ. Sv. og G. Cl. II. Steingr. Matthíasson: Lífseigja sýkla og sótthreinsun. ErindiS var lesið upp af G. Cl., í fjarveru höfundarins, sem er erlendis. Birtist þaS á öSrum staS í Lbl. GerSur aS því besti rómur. G. Hanness.: Sammála höf. um að láta venjul. rækilega ræsting nægja sem lokasótthreinsun. D. Sch. Thorst.: Tel, vegna reynslu í þessu efni, líklegt aö sýklar geti borist meS dauöum munum. Þori ekki aS sleppa notkun eiturlyfja viS lokasótthreinsun. Gunnl. Ein.: Tilgreindi dæmi frá nágrenni Akureyrar, er benti sterk- lega á, aö taugaveikissýklar mundu lifa lengi í mold eöa haug, og gætu borist þaöan í neysluvatn. J. Hj. Sig.: Notkun eiturlyfjanna á sjúkraherbergin tryggir aö fólkiS ræsti rækilega eftir á. J. Jónss. greindi frá reynslu sinni um útrýming taugaveiki í Blönduóss- og VopnafjarSarhéniSum. Taldi varhugavert aö sleppa eiturlyfjum viö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.