Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 20
178 LÆKNABLAÐIÐ Þetta er ekkert tiltökumál, því þessi trú er innrætt fólkinu af lækn- unum, og þaö tekur tíma að eyða henni aftur. Hinsvegar ætti aö vera kominn tími til, aS hætt væri meS óþörfum tilkostnaSi, að láta sótthreins- unarmenn bölsótast í aö litausa dýrum eiturlyfjum upp um loft og veggi, króka og kima, og skemma meö þeim ýmsa góSa muni, eSa jafnvel brenna hús til kaldra kola, og þannig meS yfirvaldanna tilstilli ala á hjátrú fólksins um aS berklar og aSrar sóttir loSi viS hús og bæi. ÞaS væri fróSlegt, ef landlæknir vildi gera svo vel, aS fræSa okkur á þvi hér í LæknablaSinu, hvaS öll sótthreinsunarlyfin fcosta rikissjóS, þau, sem árlega fara til lokasótthreinsana. Eg fyrir mitt leyti er ekki í vafa um, aS viS gætum óhræddir sparaS okkur þann kostnaS, og tekiS upp aSferS Bandaríkjamanna. Fénu, sem sparast, væri betur variS til eftirlits meS smitberum o. fl., enda fávís- legt, aS eySa lyfjum til einskis gagns. ÞaS er sannarlega nóg, alt meSala- sulliS, sem viS látum sjúklinga kingja. „Þegar eg jarSa, skíri eSa gifti, sleppi eg öllum kjánaskap,“ — sagSi síra Brynjólfur. Þetta spakmæli ættum viS læknarnir mutatis mut- andis, ætíS aS leggja okkur á hjarta. Læknafélag1 Reykjavikur. (Útdráttur úr fundagerSum). Ár 1927, 14. nóv. var haldinn framhalds-aSalfundur í Læknafél. Rvík- ur í kennarastofu Háskólans kl. 8J4 síSdegis. I. Stjómarkosning og reikningsskil. Gjaldkeri, M. Júl. Magnús, lagSi fram endurskoSaSan ársreikning félagsins, sem var samþyktur. Reikn- ingurinn er á þessa leiS: Ársreikningur Læknafélags Reykjavíkur 1926—1927. T e k j u r : 1. EftirstöSvar frá fyrra ári samkv. síSasta reikn........ kr. 287.21 2. Greidd tillög félagsmanna .................... — 460.00 3. Vextir 1926 ............................................. — 16.04 4. Ógreidd tillög frá fyrri árum ........................... — 50.00 r. 3- 4- 5- 6. 7- Alls kr. 813.25 G j ö 1 d: EndurgreiSsla til fyrv. gjaldkera (samkv. aths. endursk.) kr. 0.08 Fjölritun á varSskrám og tillögum ......................... — 71 -5° Prentun á fundarboSum ..................................... — I3 t6 Heillaóskaskeyti .......................................... — 5-6o 2 kransar ................................................ — 60.00 Greitt fyrv. féhirSi (samkv. tekjuliS 6 á f. árs reikn.) .... — 9.67 1 krans ................................................. 30.00

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.