Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 24
LÆKNABLAÐIÐ 182 1876—85 .... Hjóna- vígslur 6,7%c Lifandi fæ<ídir 3! 4%o Dánir 24,5 %0 yæd dir um fram dána 6,8%o 1886—95 .... 7.2— 3LO— 19.5— n,5— 1896—05 .... 6,4— 29,0— 17,1— 11,9— 1906—15 .... 5.9— 27,0— 15,2— 11,8— 1916—20 .... 6,5- 26,6— 14.1— 12,5— 1921—25 .... 5.7— 26,3— 13.8— 12,5— 1025 6,2— 23,4— 12,3— 13.1— 1926 6,1 — 26,1— n,1— I5.°— H’ónavíg-slur hafa veriö heldur færri síöastliöiö ár heldur en áriö 1925, en hó fleiri heldur en =; síöustu árin á undan aö meöaltali. Fæöingfar hafa veriö töluvert fleiri áriö 1926 heldur en næsta ár á undan. Þó hafa þær veriö heldur færri tiltölulega heldur en árin 1921—25 aö meöaltali. Hefir fæöing-ahlutfalliö fariö smálælckandi á öllu þvi tíma- þili, sem yfirlitiö nær yfir. Þó er þaö hærra hér heldur en í öllum nálægf- um löndum Noröurálfunnar. Að eins i Suöur- og Austur-Evrópu er þaö hærra. Manndauöinn hefir þó minkaö miklu meir, svo að hann er nú orðinn nál. helmingi minni heldur en fyrir 50 árum. Síðastliöiö ár varö mann- dauðinn mmni hel^'nr en nokkru sinni áður. aö eins rúmlega 11 af þús- undi. Minni manndauði er að eins í örfáum löndum i Norðurálfunni (Hol- landi, Danmörku, Noregi). Af hinni miklu minkun manndauöans leiðir þaö, að hin eðlilega mann- fiölgun eöa mismunurinn á fæddum og dánum fer vaxandi þrátt fyrir iækkandi fæðingahlutfall, og síðastliðið ár hefir hann veriö meiri en nokkru sinni -fyr. Af lifandi fæddum börnum síöastliðiö ár voru 1353 sveinar, en 1306 vneyjar. Andvana fædd börn voru 71 síðastliðið ár, voru 49 þeirra sveinþörn, en að eins 22 meýböm. Næstu 5 árin á undan var tala andvana fæddra barna 65 á ári að meðaltali. Af öllum fæddum börnum, lifandi og andvana, síðastliðið ár, voru 371 óskilgetin eða 13 6%. Er þaö svipaö hlutfall eins og veriö hefir um langa hríö. En fyrir aldamótin var meira um óskilgetin börn. Af hverju hundr- aði fæddra barna voru óskilgetin: 1876—85 ............ 20,2% 1906—15 ............ 13,2% 1886—95 ............ 19.3— 1916—20.......... 13,1 — 1896—05 ............ 14,8— 1921—25 13,5— Af þeim, sem dóu síðastliðið ár, vora 585 karlar, en 549 konur. Er það eins og vant er að vera, að manndauðinn er töluvert meiri meöal karla heldur en kvenna. Barnadauði er orÖinn mjög lítill hér á landi. Síðastliðiö ár dóu 131 böm á 1. ári, eöa aö eins 49,3 af hverju þúsundi lifandi fæddra barna. Hefir tala þessi farið mjög lækkandi á undanförnum árum. Árin 1921—25 var hún 52,3, 1916—20 69,0 og 1911—15 72,1, en árin 1871—80 var hún 188,8, og ef farið er lengra aftur í tímann veröur hún enn þá langtum hærri. Finst nú vart nokkurt land nema Nýja Sjáland með minni barna-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.