Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 6
148 LÆKNABLAÐIÐ nokkurnveginn, hvar viö stöndum í krabbameinslækningum, og gætu meira aS segja oröiS allálitlegar og nákvæmar þótt ekki væri annaS, en að nokkrir þeirra lækna, sem flesta sjúklinga hafa haft til meSferðar, tækju sig til og grensluðust eftir afdrifum þeirra sjúklinga, sem þeir hafa stund- aS. I skýrslunum ætti ekki aS þurfa aS vera miklar eySur, eins og oftast í erlendu skýrslunum, vegna sjúklinga, sem koma ekki í leitirnar, því aS hér á landi ætti aS vera hægt aS hafa uppi á flestöllum sjúklingunum, lífs eSa liSnum. Eg hefi nú undanfariS veriS aS glugga í sjúklingatal mitt til þess aS athuga, hvernig mér hefir tekist krabbameinslækningin, en skýrsla mín verSur langt frá því aS vera fullkomin, og ber margt til þess. ÞaS er ekki svo langt síSan eg fór aS hugsa um þetta fyrir alvöru, aS mér hafi unnist tími til þess, aS grenslast urn alla krabbameinssjúklinga mína, enda ekki svo mikilsvert, aS þaS skifti nriklu rnáli, vegna þess, aS þaS eru ekki liSin nema tæp 8 ár frá því, aS eg tók til starfa sem læknir hér í Reykjavík. Ef sýna ætti reglulegan árangur krabbameinslækninga minna, mætti aS- eins taka 3 fvrstu árin, og þá yrSi skýrslan ekki fjölskrúSug. Eg ætla þess vegna aSeins aS gefa stutt yfirlit yfir alla þá krabbameinssjúklinga, sem eg hefi haft til meSferSar og vona, aS eitthvaS verSi á henni aS græSa, þó aS hún verSi ekki nákværn né heldur sýni meS sanni varan- legan árangur lækninganna. Eg tel hér líka meS sarcomin, sem eg hefi séS og skal eg nú byrja á því aS telja upp alla sjúklingana eftir því, hvar þeir hafa haft mein sín og sýna, hve rnargir lifa, aS þvi er eg best veit, og hve margir eru dánir eSa banvænir, þ. e. a. s. aS eg þykist vita meS vissu, aS mein þeirra muni leiSa þá til dauSa ef þeir þá ekki deyia úr öSr- um sjúkdómum áSur en krabbameiniS nær aS ríSa þeirn aS fullu. Sjúkdómar. Sjúkl. alls. Dánir eSa banvænir. Cancer cutis 2 1* — gland. thyroid. . .. 2 1 — labii inferioris ....... 3 2 — mammae .. 16 9 — oesophagi 1 . 1 — oris 1 0 — ovarii 3 3 — pancreatis 1 — parotis 2 — prostatae 2 2 — recti 3 1 — renis 2 — ventriculi 16 15 — vesicae 2 2 — vulvae 3 3 — uteri 8 7 Melanoma 1 1 Sarcomata 6 4 Samtals * Dó eftir 2 ár án recidivs. 75 57

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.