Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 8
LÆKNABLAÐIÐ
150
jjlæsilesrri. bvi eg þykist hafa ópererai5 rækilega líkt og nú tííSkast viö
brjóstakrabbamein.
Caticer uteri. 8 sjúklinga hefi eg haft mei5 þann sjúkdóm og þar
af 3 meí5 cancer corporis. Eru það óvenjuleg’a margir corpus-
cancerar i samanburði viS hina, en stafar sennilega af þvi, hve sjúkling-
arnir eru fáir alls. Alla corpuscancerana hefi eg ópereraö, gert 1 hyste-
rectomia vaginalis og 2 per laparotomiam. 1 þeirra lifir 5 árum eftir ópera-
tiónina, fekk lika radíum á eftir. Hún hafSi haft blóSuga útferS í 8—9
mánuði. Önnur hinna hafSi gengiS mánutSum saman meS rensli, sem hún
hélt aS stafaði af incontinentia urinae, en var útferð úr uterus. Cancerinn
var vaxinn upp i gægn um fundus uteri og viS appendix og colon siginoi-
deum og var því ekki von á góðu, enda dó hún ca. ári seinna úr cancer-
recidivi í fossa Douglasi. Sú jiriðia hafði haft stööugar blæöingar i
8—9 mánuöi, jiegar hún var ópereruö. Hún fékk recidiv eftir 4—3 mán-
uði og dó ca. 1 ári eftir óperatiónina. Þetta er lélegur árangur viö can-
cer corporis, en sjúklingarnir lika búnir að ganga lengi meö hann áöur
aö væri gert.
Þá eru eftir 5 sjúklingar meö cancer colli eöa portionis
u t e r i. Af þeim var að eins ein skurðtæk, haföi haft óreglulegar blæð-
ingar 5 1 ár, en stöðugar i 5 mánuði. Hún hafði portio-cancer og var
uterus vel hreyfanlegur og gerði eg hysterectomia vaginalis og lagði inn
radium á eftir. Hún fékk recidiv tæpu ári seinna og dó. Hinar eru líka
allar dánar, enda allar óskurðtækar. Við þær voru notaðar radiumgeisl-
anir, en komu ekki að haldi. Ein þeirra hafði að eins haft blóðlát í
mánuð eftir 10 ára amenorrhoea, en samt var krabbameinið vaxið vfir
á vagina. Hún dó eftir 4 mánuði. Önnur hafði haft óregluleg blóðlát
i ca. 2 mánuði, er hún kom til mín, en vildi ekki láta skoða sig þá. 2
mánuðum seinna kom hún aftur, hafði þá blætt stöðugt síðan hún var
hjá mér í fyrra skiftið og var krabbameinið þá ekki skurðtækt. Hún fékk
raditim, en upp úr geisluninni peritonitis, sein leiddi hana til bana á fá-
um dögum. Þá eru 2 eftir, sem blætt hafði í 7—8 mánuði, önnur þeirra
varð aldrei laus við blóðlát eftir fæðingu. Þær voru báðar óskurðtækar
og dóu þrátt fyrir radiumgeislanir.
Af þessum sjúklingum er þá að eins 1 kona, sem kemur snemma eftir
að farið er að blæða, en er samt ekki skurðtæk; allar hinar koma ekki
fyr en þær eru búnar að ganga mánuðum saman með ótviræð einkenni
um alvarlegan sjúkdóm.
Cancer ventriculi. Þá kem eg að svartasta blettinum, jiegar
eg vík að magakrabbanum. Eg hefi haft 16 sjúklinga með þann sjúkdóm
og af jieim lifir að eins 1. Annar er að vísu lifandi ennjiá, en eg tel hann
i hinum hópnum, vegna jiess, að vonlaust er um hann. Þessi eini er kona,
sem eg ópereraði um miðjan vetur 1925 og er ennþá frisk. Hún hafði
verið lasin frá því um haustið og kom hingað með stóran tumor á curva-
tura major, sem sást greinilega, þegar litið var á abdomen, enda var
hún orðin mögur og mjög blóðlítil.
Auk jiess hefi eg að eins getað gert eina radical-óperatión við maga-
krabba, á karlmanni, sem hingað kom vegna þess, að hann var orðinn
svo máttfarinn af stöðugum blóðmissi í marga mánuði, að hann var hætt-
ur að geta komist upp bæjarhólinn heima hjá sér. Kraftarnir voru ekki