Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 jpétt og vel og haggast varla, sé rétt lagt, i 2—4 vikur. Lengur er engin þörf á umbuöum og nudd getur byrja'ð. G. Th. Próf. Serdukoff (Moskva): L’avortement artificiel en tant que trau- matisme bioiogique et ses smtes. tjyn. et obsteirique, nr. 3, 1928. Prótessor Serdukotr lieíir skritað ianga og troðiega grein um aoortus artiticiatis, enda er nú nóg úr að vinna í Rússlandi í þeim efnum, síðan abortus artiticialis var leytður með logum, og sumar spitaladeildir, svo- köliuð abortariu m, hata lítið annað að gera. Ab. art. ter stöðugt í voxt, arið 1920 vom gerðir 25259 í iVioskva, en að sama skapi fækkar abortum, sem gerðir eru á óleymegan hátt. Prátt fyrir það eykst tala tæöinga 1 hiutialli við tólkstjolgun, og tæðingar i Moskva voru nálægt 60000 arið 1926. Plestar konur pær, er letu tramkalla fósturlát voru á aldrtnum 21—30 ára, og oltastnær gekk alt vel, tiltoluiega táir tengu sótt- hita. iJo heldur Itot., að toluverður hluti langvinnra kvensjúkdoma eigi rot sina að rekja til abortus artiticialis. Arið 1924 rannsakaði höt. álint ab. art. á seinni fæðingar, samgurlegur og tóstur og tok þar til samanburðar 1723 konur, sein aidrei hótöu nnst tangs og öoí konu, sem orðið höfðu fyrir lósturlátum. Kom þá i ljós, að konur þær, sem áður hölðu mist tangs fengu 3 sinnutn oítar hitasott en htnar, þær voru 3 sinnum lengur að tæða, 3y2 sinm var tiðari hjá þeim íyigja, sem lá neðarlega í legmu, 2,2 sinnurn kont það oftar fyrir að fylgja var iost og kom i tætium, subtnvolutio uteri var 4 sinnum tiðari, boigur komu oftar íyrir ettir tæðmguna og andvana börn voru tiltölulega tleiri. Þvi má altat buast við emnverjum ertiðleikum við íæðmgn hjá frum- byrjurn, sem áður hafa orðið fyrir ab. artific. Ptöf. hetir gert ntikið að því að rannsaka áhrif þau, er ab. artific. hefir á konuna, og komist að þeirri niðurstoðu, að þau séu ekki lítilsverð, jafn- vel þótt alt gangi með besta móti og engin bólga eigi sér stað samfara aðgerðinni. 7 i Ahriitn eru mest hormonal, og langmest á ungar konur, sem emt hafa ekki náð fullum þroska legsins (infantil uterus). Við ab. artific. hætta snögglega áhrif placenta á konuna, og corpus luteum ntinkar ntikið á skömmum tíma. Það er þvi hætt við, að legið rninki mjög fljótt og verði minna en eðlilegt er, og sú atrophia haldist frantvegis. Breytingar verða og á eggjakerfunum, sérstaklega degeneratio cystica. Tíðir verða oft minni eftir ab. artific. og stundum tíðateppa um langan tíma, og rnjög er það títt, að ungar konur, 17—18 ára, verða óbyrjur urn langan aldur eða ef til vill alla æfi eftir þessa aðgerð. G. Th. Búhnykkur fyrir ferðalanga. Öldungaráð Bandaríkjanna hefir 18. maí samþykt lagafrumvarp þess efnis, að læknar og aðrir embættismenn, sent ferðast í því skyni að afla sér þekkingar í sínu fagi, rnegi draga kostnað- inn við slíkar ferðir frá tekjum þeim, sem þeir gefa upp til skatts. Talið er víst, að frumvarp þetta muni einnig verða samþykt í neðri deild þings- ins. — (Norsk Mag., júlí 1928). Stgr. Matth.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.