Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐIÐ 156 stiórn. o^’ mætti minsta boti bæiarins ekki vera minna en ókevpis afnot af bifreið og einhver þóknun fvrir næturlseknirinn. Taldi ekki rétt, a8 skvlcla alla lækna eins og' áöur til þess aS hafa næturvörS á hendi. FormaSur bar fram þessa tillögu, sem samþvkt var í einu hlióSi: „Fundurinn heldur fast viö fyrri samþykt sina um aS taka ekki aftur unn næturvörS, nema bæjarfélagiS taki þátt í þeim kostnaSi, sem af því leiSir.“ I js' i j Smágreinar og: athugasemdir. Hreint mál. í nvútkomnum ,,Skírni“ er grein meS þessari fvrirsögn eftir dr. GuSm. Finnbogason, landsbókavörS. Fiallar hún um málhreinsun og er aS ýmsu leyti þörf hugvekja. Kemst höf. aS þeirri niSurstöSu, aS útlendu orSin sjeu „hægindi hugsunarletinnar". Hann vill, sem von er, bannfæra öll afbökuS útlend orS í islensku máli, en þó levfa. aS nota latnesk og grisk orS i læknamáli, þar sem íslensk orS eru ekki til vfir hugtök þau, sem um er ritaS. LandsbókavörSur hefir gengiS meS grein: þessa í 12 ár, sem auSsjeS er á þvi, aS tilefni greinarinnar. ritgerS í LæknablaSinu T916, kemur eins og rúsína í pylsuendanum. Dr. GuSmundur segir: „í þeim greinum öllum, sem kendar eru i háskólanum. mun vera lögS stund á hreina íslensku, nema í læknisfræSi. Þar virSist máliS vera heldur mislitt, svo sem sjá má af LæknablaSiniu. Sumir rita þar hreina og góSa íslensku, svo sem GuSm, próf. Hannesson og GuSm. landlæknir B;öm- son. sumir láta vaSa á súSum." SíSan tekur hann upp kafla úr ritgerS í Lbl. 1916, sem sýnishorn. Satt er þaS, aS ógurlegt mál er á greinarstúf þessum, en ranglátt er aS dæma LæknablaSiS eftir honum. GuSm. próf. Hannesson segir í 1. tölublaSi LæknáblaSsins: „Læknar hafa vanist á aS nota útlend nöfn á flestu og lesiS aS eins útlendar bækur í sinni fræSigrein. Þetta veldur því. aS máliS vill verSa blandiS, er rita skal um þessi efni. Lifi blaöiS lengi, mun þaS sannast, aS máliS batnar.“ Dr. Guömundnr hefir ekki gert sjer far um aS athuga þaS, hvort máliS hefir batnaS eSa ekki. ÞaS er auösjeö af því, aS hann undanskilur þá Guöm. Hannesson, og GuSm. Biörnson', sem hann vissi annarsstaöar frá, aS rita góSa íslensku, en hefir ekki veitt því eftirtekt, aS G. B., sem skrifaöi nokkrar smágrein- ar í blaSiS 1915 og 1916, hefir síSan ekkert i þaS ritaS nema einstaka auglýsingu til héraöslækna og G. H. hefir sáralítiS í blaöiö skrifaS sein- ustu 5 árin. Ekki má saka dr. GuStaund um hægindi hugsunarletinnar, þar sem hami hefir fundiS þetta af hyggjuviti sínu, en fremur mætti bregSa hon- um um lestrarleti til undirbúnings skrifum sínum, ef þaS reyndist svo, aS annaS væri þar ekki betur athugaS en ummæli hans um Læknablaöiö. I k G. Th.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.