Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 10
152 LÆKNABLAÐTÐ í baráttunni g'eg'n krabbameininu og baö er aö kenna fólki aö leita lækn- is nógu snemrna. Það eru nijög skiftar skoðanir um þaö, hvaö segja beri fól.ki um krabbamein og hvaöa cagn prédikanir og pésar, auglýs- ingar oe upphrópanir geri. Sumir læknar eru iafnvel hræddir um aö cancrophobia muni grípa fólkið, til hins mesta ógagns. Siálfsagt þarf slík upplvsingarstarfsemi aö gerast varlega, en eg' er litiö hræddur um, aö hún muni gera skaða, ef mönnum er sagt um leið, aö krabbamein geti læknast. bara a'ð siúklingurinn komi nógu snemma til læknis. Þá er enn ein aöferö. sem nvfarið er aö ræöa og revna, en það er aö fá fólk, sem komið er á krabbameinsaldur, til þess aö láta skoöa sig árlega eöa oftar og skoöa sig nákvænilega. Sem sagt, þaö má vmislegt gera og eitthvað veröur aö gera til bess, aö bæta ástandið, því aö sá er grunur minn, aö likt muni reynast hjá fleir- um en mér, færu þeir aö gera upp reikningana. Lækning-abálkur, Fractura supracondylica humeri. Fractura supracondylica humeri er þaö kallað, þegar upphandleggsbein brotnar rétt ofan viö condyli. Þetta brot verður venjulega á þann hátt, aö sá sem brotnar. ber fvrir sig hendina, til þess aö veriast falli. Oftast eru þaö börn, sem brotna á þennan hátt, og er þetta eitt hiö algengasta bein- brot á böraum. Fullorönir luotna sialdan á þessurn staö, þeir fá miklu frekar fractura radii íCollesi) eða þá ganga úr liði um olnbogann, ef þeir detta á hendina. Brotlínan liggur venudegast lítið eitt á ská ofan og aft- an frá niður á viö og fram, en viö falliö vtist neöra brotiö oe framhand- leggurinn upp og aftur, en m. trtceps veröur til þess að halda brotinu i þeim stellingum. Efra brotiö gengur fram á viö og stendur oft eins og gaddur fram í olnhogabótina, og getur sært þar æöar og taugar. Oft gengur neöra brotiö líka lítið eitt út á viö (radialt). Greining brots bessa er venjuleffa auöveld, sérstaklega ef læknis er vitjaö áður en mikil blæöing og bólga er komin kringum brotstaöinn. Brevtingin á handleg.gnum getur veriö svipuö og þegar liðhlaup verö- ur í olnboga, en oftast finnst crepitation og línurnar rnilli epicondyl- anna og olecranon haldast óbreyttar viö 1>rotiö. Grói brotið í bessum stellingum, verður hreyfingin i olnbogaliönum takmörkuð. til mikils baga. Batahorfur eru þó fremur góöar, sé rétt með fariö, en mikla nákvæmni þarf viö brot þetta, ekki síður en önnur, ef vel á aö vera. Best er að gera viö brotið sem allra fvrst, og helst áður en bólga er komin nokkur aö ráöi, bví aö l>á er auðveldast aö þreifa um brotið og koma því í samt lag aftur. Nauösynlegt er að devfa sársaukann, áöur brotiö er fært í lag, og verður það aldrei of vel brýnt fyrir læknum, að árangur meðferðar á beinbrotum er fyrst og fremst undir því kominm, að vel sé fært í lag, en bað veröur varla gert nema með devfingu, sem nægir til þess að útiloka vöðvavönvina. Nú er þaö fariö aö tiðkast, aö nota staö-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.