Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 157 Skrásetning berklasjúklinga. Oft er eg í vandræðum, þegar semja skal mánaöarskrá, meö þaS, hverja eg á aS telja berklasjúalinga, eSa hvort viSkomandi hefir ekki áSur veriS skrásettur. ASur skráöir get eg ekki treyst, aS aörir séu en þeir, sem legiS hafa á sjúkrahúsi eSa hæli vegna berkla. Hvaö hinu atriöinu viövíkur, þá skráset eg alla þá, sem eg ráSlegg hælis — eSa sjúkrahúsvist, en, auSvitaö koma þeir þar aftur á berkla- skrá. Hin tilfelhn, þar sem eg gef ekkii upp diagnosis, þótt eg sé viss um aö sé berklar, færi eg sjaldan á skrá. Þannig veit eg aö margir læknar haga skrásetningu berklasjúklinga. En er nokkuö á slíkri skyrslugjörö aö græöa þar sem sömu sjúklmg- arnir eru tví eöa margskráöir en aörir, og þaö miklu meiri hlutinn aldrei? Ekki held eg þaö. NauSsynlegt er því, aö fá fast form, til þess aö fara eftir. Eg sting upp á þessu: Sjúklingar sem fara á sjúkranús eSa hæli sé ekki skrásettir fyr en þar, og haíi læknir slíka sjúklinga SÍSar til meSterSar þá gæti hann þess, aö færa þá ekki aftur á berkla- skrá. Aítur á móti skrásetji hann alla aSra berklasjúkinga, er hann stundar i heimahúsum og einnig þá, sem hann álítur berklaveika, þótt hann láti þaS ekki upp, viö þá sjálfa eSa aöstandendur. ÞaS getur auS- vitaS veriö erfitt aö ákveSa berkla á byrjunarstigi, þegar engar sér- rannsóknir, er hægt aö gera (Firquet Röntgen o. fl.) en einfaldast er, aS treysta á kliniska rannsókn læknisins, sem venjulega þekkir sjúkl- inginn og aSstandendur. Grunur hans kemst oft nær sannleikanum en rannsóknaraöferSirnar. Þá er og hitt, hvernig á aö skrá berklasjúklinga ?■ Á skránum eru tveif dálkar, annar fyrir tuberc. pulm. et laryng., hinn íyrir tuberc. al. locis. Lang flestu berklasjúklingarnir, sem praktiserandi læknir sér, eru krakkar meS bólgna eitla á hálsi, „bólgna eitla bak viö lungun“, „bólgna eitla viS magaopiS“. Raunar giskar hann oftast meira á þessar tvær síöari localisationir, en aS hann finni þær viS venjulega sjúkraskoöun. Hann er meS sjálfum sér sannfærSur um berklasmitun og notar þessar handhægu skilgreiningar, sem fólkiö er oröiö vant viS aö heyra. Hjá fullorönum er þaS peritonitis, joleuritis, bronchitis og svo chirurgiskir berklar sem mest ber á. Á skránum ætti þá aö telja bronchitis undir tuberc. pulm. et laryng., en hitt alt undir tuberc. al. locis. En þetta er auSvitaS alt of. ónákvæmt og þarf aö breyta, ef aö nokkuö á að vera á skýrslugeröinni aö græöa. Væri gott ef einhver findi betri skrásetn- ingaraSferö. Pétur Jónsson. Úr útlendum læknaritum. M. Makkas og A. Assimakopoulos: Die Bedeutung der Kutanreak- tion fiir die Diagnose der Echinokokken Krankheit. Zentralbl. f. Chirurgie, nr. 29, 1928. ÞaS er sjaldan mikill vandi aö greina sullaveiki í löndum, þar sem hún er algeng, og þá sérstaklega ekki, ef sullurinn er í lifrinni. ErfiSara er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.