Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 155 Læknafélag Reykjavíkur. Aðalfundur var haldinn mánudaginn. 8. október þ. á. Formaður bauð menn velkomna til vetrarstarfsins eftir sumarhvíldina og bauS sérstak- lega velkomna 2 nýja meðlimi: Halldór Stefánsson og Ólaf Helgason. Stjórnarkosningar. Stjórn félagsins var endurkosin: Níels Dungal for- maður, Gunnl. Einarsson ritari og.M. Magnús gjaldkeri. Reikningar félagsins voru lagðir fram og samþyktir. Krabbameinslækningar. Þá flutti GuSm. próf. Thoroddsen erindi þaS um krabbameinslækningar, er birtist nú í Lbl. G u S m. H a n 11 e s s o n, próf., mintist á orsakir krabbameins, og var vantrúaSur á, að þaS stafaSi af utanaSkomandi sýklum. Hann gat þess og, aS nú væri fariS aS lækna krabbamein í músum meS háfrequent raf- magnsstraumi. Mesta meiniS er, hve seint sjúkl. leita læknis. Lbl. ætti aS brýna fyrir læknum aS koma þvi inn í meSvitund fólks, aS gó'S von sé um bata, ef snemma er komiS. Halldór Hansen þakkaSi fyrirlesara og taldi vitavert, hve lítiS ísl. læknar sintu krabbameinsrannsóknum. Hann lagSi mikla áherslu á greiningu. snemma i sjúkdónmum, og benti á hægSarannsóknir viS maga- krabba. Taldi rétt, aS skrifa fyrir fólkiS um fyrstu einkenni krabbameins því aS sjúkl. væru yfirleitt rólegir, meðan engir verkir kæmi. Níels Dungal gat þess, aS mikiS væri nú unniS aS krabbameins- málum í nágrannalöndunum og taldi vænlegt, aS reyna aS koma hér upp krabbameinsnefnd, setiii sæi um rannsóknir og upplýsingu. SvohljóSandi tillaga var borin upp og samþykt: „Læknafél. Rvíkur kýs 3 manna nefnd til þess aS athuga hvernig vinna megi gegn krabbameini á íslandi og koma meS tillögur þar aS lútandi.“ í nefndina voru kosnir: GuSm. Thoroddsen, Níels Dungal og GuSm. Hannesson. Næturvörður Læknafél. Rvíkur. FormaSur skýrði frá gerSum sínum i málinu. Gat hann þess, aS bæiarstjórn hefSi viljaS veita styrk til nætur- varSar. ef komiS væri á fastri varSstofu, þar sem næturlæknirinn væri altaf til taks. Hann hafSi orSiS var viS mótstöSu hjá læknum, og skrifaS bæjarstjórn um þaS, en þá vildi hún ekkert gera i málinu. VonaSi hann þó, aS bæjarstjórn mundi sjá sig uni hönd, og óskaSi aS heyra undir- tektir lækna um þetta mál. H a 11 d ó r Stef ánssoni gat þess, aS hann og Ólafur Helgason væru fúsir til þess aS taka einir aS sér næturvörSinn og taldi líklegt, aS bæjarstjórn væri því hlynt, og væri betri von um heppilega lausn máls- ins ef fáir læknar væru en margir. Jón Hj. SigurSsson taldi illa fariS, að næturvörSurinn hefSi veri'S lagSur niSur, hann hefSi reynst vonium framar, og væri best, a'S hann yrSi tekinn upp aftur meS sama sniSi og áSur. Þá töluSu þeir líka Jón Kristjánsson, KonráS KoniráSs- son, Ólafur Þorsteinsson og GuSm. Thoroddsen. Hann taldi bæiarfélaginu skylt aS s:á bæiarbúum fyrir greiSum aSgangi aS læknishjálp á næturþeli og vildi láta frumkvæSi aS því koma frá bæjar-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.