Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 18
144 LÆKNABLAÐIÐ viS og látiS rnig vita ef eitthvaS var að, sem ]>ú viklir láta laga, mundi eg ha,fa reynt þaS eftir megni, en það var als ekki mögulegt aS nálgast þig. Þú segir í greiu þinni, að eg hafi bannaS þér inngang í húsið að norðan, án þess að taka hann undan, þegar eg leigði þér ibúðina. Að þessu lýsi eg þig ósanninda- mann. Eg var búinn að segja þér að hann fylgdi óskiftur loftsíbúSinni og sem leigð var frá 14. maí, áður eu viS geröum okkar leigusamning. Eg játa það, að það var mjög þægilegt fyrir þig, að láta sjúklinga þína nota dyr þessar, vegna þess að herbergi það, er þú notaðir fyrir apotek, var nærri þeim, (raunar var það versta og dimmasta herbergið i húsinu, og rafasamt að aðrir læknar hefðu kosið það fyrir apotek og læktiingastofu). Þrátt fyrir það að þú vissir að þú hafðir ekki leyfi til að nota nefndan inngang, notaðir þú hann samt eftir vild þinni, og gekst jafnvel svo langt, aS þú tókst lykilinn úr útidyrahurðinni og stakst honum í þ,inn vasa, og þegar eg spurði þig hvað þetta ætti 'að þý-ða, sagðist þú tetla aS láta smíða efir honum annan lykil, sem þú ætlaðir aS nota. Eg varð því að láta setja skilrúm í forstofu þá, er fylgdi loftsíbúSinni, með því fékst þú meira en helming af þeirri forstofu, sem als ekki var með í ieigusamningi okkar — en útidyrnar voru lokaðar fyrir' þér, upp frá því. Þá er nú húsaleigan. Þú segist hafa átt aS borga 800 krónur fyrir 5 herltergi, því annað telur þú ekki. Þú áttir aS borga þessa upphæð fyrir alt, scm þú hafðir hér, og áður en talið, og þegar útgert var á milli okkar, að þú færir hingað, sagðir þú þessi orð: „Þaðl verð eg þó aS segja, að ánægðari er eg meS að borga 800 kr. fyrir þessa íbúð, en 600 kr. fyrir það, sem eg hafði í Höfða", enda var ekkert því til fyrirstöðu, að farið gæti vet um þig hér, ef þú hefðir ekki hyrjað samltúð- ina með yfirgangi. Þú segir að leiga þín hér, hafi verið svo góð „spekulation" fyrir mig, aS eg hafi ekki þurft að borga neitt sjálfur, fyrir aðstöðu mína hér. Þetta eru algjör ósann- indi, eSa heldur þú að eg hafi fengið aðstöðu þá er Björn Gunnarsson hafði hér, tyrir ekki neitt? Eg þurfti að] greiða 1240 kr. fyrir aSstöðu mína hér, auk viðhalds á öllum húsum og hryggju og vil eg einnig geta þess, að eg bygði sjálíur mestau bluta fiskiskúra þeirra, er eg nota við útgerð mína. En hvernig gekk aS fá þessar 800 kr. greiddar, er þér bar aS borga mér? Helming þeirra fékk eg greiddar eftir 8 mánuði; fyrir hinn helming andvirðisins varð eg aS stefna þér og var þaS á áðurnefndum sáttafundi í Laufási, aS þú horgaðir það sem eftir stóð, þó með þeim -t-, að eg gaf þér eftir 75 kr., til þess aS komast hjá frekari illdeilum og málavafstri. Annars þurfti eg alls ekki aS gefa neinar upplýs- iugar um aðstöðu mína hér, geri það aðeins til a'ð sýna, livað rétt þú ferð með í ritsmíð þinni. Hvað vatnsleysið snertir, þá vissir þú vel, að vatnið í brunni þeim, er vatnsleiðslan ligg'ttr úr, þraut oft er fram á sumarið kom, ef miklir þurlcar gengu og gat eg ekkert þar að gert, en að vatniS úr hinum brunninum hafi ekki veriö nothæft nema soðið, eru ósannindi. Vatnið í brunninum er gott og þrýtur aldrei, og hefir verið notaS bæði af læknum og öðrum, sem hér hafa búið, og enginn kvartað yfir að nota þaS. Þó gluggar á íbúSinni hafi máske ekki verið svo þéttir, sem æskilegt hefði veriS, þá veit eg það þó fyrif víst, að dyratjöld hafa aldrei fokiö til af þeim gþtsti, sem inn um þá hefir komið; gustur sá, sem feykt hefir til dyratjöldunum þínum, mun áreiðanlega hafa verið brot af bylgjum þeim, sem svo oft geysuSu innan veggja hjá þér. AS síðttstu vil eg geta þess, aS enginn heiðarlegur maSur hefði látið sjást önnur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.