Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 20
146 LÆKNABLAÐIÐ heilhrigÖisráðstafanir margvíslegar, og 200 rúm á heilsuhælum f. berkla- veika sjúklinga. Berklavarnalögin veita og ókeypis heilsuhælis- eöa si)ítala- vist flestum I)erklaveikum sjúklingum. A'Öeins 44 eru holdsveikir. Úr sullaveiki dóu 8 sjúkl. HeilbrigÖisskýrslurnar íslensku eru vissulega merk og fróÖleg bók. Sí- felt er próf. GuÖm. Hannesson aÖ leggja læknunum góÖ ráð um skoðun og meðferÖ á sjúklingum. Hann varpar fram spurningum til læknanna, og örfar ungu læknana til dáða í starfinu. Próf. G. H. mun vera kennari flestra núlifandi ísl. lækna, og er hanu í náinni kynningu viÖ sína gömlu lærisveina. Þeir senda honum skýrslur sínar, en íá aftur á móti með Heil- brigðisskýrslunum glögt yfirlit um heilbrigðisástand liðins árs, ásamt vitur- legum og umhyggjusömum ráöum læriföður þeirra. Þýtt af G. Cl. Smágreinar og athugasemdir. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna hefir huft óueiiju litlar tekjur það xem af er þessu ári. Að eins 3 kvknar utan Reykjavíkur hafa </reilt árstillag fgrir 1929! Á síðastliðnnm 3 árum, sem sjóðurinn hefir starfað, hefir hann veitt 2100 kr. stijrk, sem allnr hefir farið til hjeraðslæknaekkna. Meira en helmingur hjeraðslækna hefir aldrei greitt neitt í sjóðinn. Mjög væri æskilegt að sjóðurinn hefði meira fje til umráða en nú er. Gjaldkeri sjóðsins er: GUNNLACGCR EINARSSON, Reykjavík. Tillögurnar og tíðarandinn. (Brot úr bréfi frá héraðslæklii). .... Eg er þakklátur fyrir tillögurnar og treysti mér ekki að bæta þær. Eg óska þess innilega, að atlir Uckuar landsins samþykki þær. Eg er þessu máli ekki svo mjög fylgjandi vegna ..anciennitetsins", — eg held að stundum sé rétt og nauðsynlegt a'Ö fara ekki eftir embættisaldri — heldur vegna þess a'Ö ])eir eiga mestu a'Ö rá'Öa, sem þekkinguna hafa, en ekki hinir sem hafa hana minni en enga. Eg. vona að samtökin um þetta mál sé að eins byrjunin á baráttunni gegn þvi, a'Ö alls ófróðir menn stjórni heilbrig'Öismálunum. Aldrei myndi eg hlý'ða þeim bónda, sem segði mér fyrir verkum, þegar eg sæti yfir konunni hans, nema mér þættu ráð hans skynsamlcg. Xæsta óliklegt. aö þa'Ö vrði oft. Því á þá a'Ö fela alls ófróðum mönnum þau hin stærri atriðin, sem miklu meiru skifta en eins manns lííi? Næsta orusta verður líklega um kosningu lækna, og síöan aö þeir fái enga borgun fvrir verk sin. F.kki væri þa'ð svo fráleitara en annað, að lyfin fengi svo fólki'Ö ókeýþis- Að kosningar séu til ills eins, bæði fvrir lækna og al- menning, liggur í augum uppi. A'Ö mörgu leyti væri það ágætt. að borgun frá einstaklingum til lækna félli ni'Öur, en þó er það að minsta kosti hér

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.