Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 24
LÆKNA13LAÐIÐ 150 læknar gengiÖ fram í ]>vi aÖ koma sjúklingunum til lækninga. Liggur nú mikiÖ viÖ, aÖ ekki dofni áhuginn á útrýmiug geitna. \,reriö vel á verÖi, collegar. FerÖfi- og dvalarkostnaður greiÖist að mestu úr rikissjóÖi, en læknis- hjálp ókeypis á Rontgenstofunni. MenningarbragÖ væri, ef læknum tækist aÖ vinna aÖ fullu bug á geitunum. Það eru ekki mörg ár síðan einn af hverj- um þúsund íslendingum hafði geitur í höfðinu. En nú sjást geitnakollarnir þó að eins á stangli. G. Cl. Hæmophila og purpura þykist spánskur lyfjafræöingur geta læknaö, Felipe Llopis aö nafni. Litur út fyrir aö læknar geti fyrst um sinn fengið lyf hans ókeypis til tilrauna. Þau eru nefnd „nateina" og „nater'. Geta menn snúið sjer til Laboratorio Llopis í Madrid, ef einhver læknir á viö slíka sjúklinga aö stríða. í lyfjum þessum er vitaminblanda og kalksölt. Góð meðmæli hefir Llopis fengiö hjá ýmsum læknum, sem reynt hafa lyf hans, svo reynandi væri þetta. G. H. Alþjóðaþing um fyrirkomulag sjúkrahúsa fór fram í Bandaríkjunum i sumar. Fulltrúi Svía á fundi þessum var próf. Einar Kcy, Maria Sjukhus, Stokkhólmi, og sænskur húsameisari. Al]>jóöa-félag var stofnað á þessum fyrsta fundi, og hlaut próf. lvey sæti í stjórninni. Næsti fundur ákveð- inn i Wien 1931. American Hospital Association hauð fundarmönnum i ferðalag til ]>ess að skoða sjúkrahús víðsvegar um Bandaríkin. Að því loknu fór fram þingið sjálft, og var ]>að háð í Atlantic City, i 3 daga. Frá 42 löndum komu læknar, húsameistarar, spitalaráðsmenn o. a. fulltrú- ar þeirra, sem sjá um starfrækslu sjúkrahúsa. (Soc.-Med. Tidsskr., Aug. '29). — VTæri ekki rétt, að heilbrigðisstjórnin íslenska og húsameisari ríkisins kæmist í samhand við ofangreindan íélagsskap? G. Cl. Úr útlendum læknaritum. Biirgi, Emil & T. Gordonoff: Vdcr dic kombinierte Anwendung dcr Digitalisfraparate niit dcn campherahnlich wirkendcn Substanzcn Coramin, Cardiazol und Hcxeton. (Pharmakol. Inst., Univ. Bern). Klin. Wschr. 1928, 2098. Coramin -þ Digitalis (með e'Öa án digitoxins) : Mjög aukin terapeutisk áhrif. Hexeton (isomer camphora) Digitalis: Óheppileg samsetning. Cardiazol -]- Digitalis: Greinilega aukin terapeutisk áhrif. H. T. D. Thursz: Úbcr cinc ncuc, cinfache Methodc dcr Wicdcrbclebitng asphyktischcr Neugcborcncn. — (Ginek. polska 4. H. 4. júní. Ref. Zentralbl. f. Gyn. nr. 22, 1929). Aðferðin er þannig. að strax eftir fæðinguna er tekið í fætur barnsins og því haldið svo á lofti, að höfuðið hangi lóðrétt niður, og haldið svo þangað til reglulegur andardráttur byrjar. Þetta veröur til þess aÖ slím rennur úr nefi og murini. Höf. íékk altaf góðan árangur meÖ aðferð þess-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.