Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 133 ar, þegar sjúkl. lei'Öist legan og aðgeraleysiÖ. Vandalaus er aðgerðin" .... o. s. frv. — Svo niörg eru þau orð og get eg ekki felt mig við þau. Albcc-op. er í því falin, að proc. spinosi á veiku liðunum, og 1—2 liðum fyrir ofan og neðan, eru klofnir og svo tekin sterk spöng úr tibia og feld i raufina. Gróa svo procc. og spöngin saman og verða aö samfeldu beini, ketta er gert til þess að stvrkja hrygginn, svo að hann heykist ekki, þegar sjúkl. er kominn á fætur og farinn að reyna á bakið. — Reynslan er nefnilega sú. að þótt þessir sjúkl. séu Jiráðbeinir Jiegar þeir rísa í fætur eftir 1—2 ára legu í gibsrúmi, J)á heykjast Jieir smátt og smátt, ef nokkuð verulega hefir kveðið að beinskemdunum, og verða Jieir svo að vansköpuðum kryplingum, sér. sjálfum til æfilangrar raunar. 'l'il þess að forða Jiessu, hafa verið notaðar stinnar umbúöir, — steyptir leðurhólkar, — sem sjúkl. svo nota árum saman. En fyrst er nú það, að óþægilegt er að ganga stöðugt í slikri brynju, og því næst er vandi að búa Jiá til. svo í lagi sé, og geta það ekki aðrir en leiknir umbúðasmiðir. (Eg hefi oft séð leðurhólka, sem söðlasmiöir út um land hafa l)úið til, en J)eir eru alveg gagnslausir; ])eir eru hvorki eins stinnir og skyldi, né heldur falla þeir eins vel að og vera ber; og oft þarf að nýja þá upp). Op. a. 111. Albcc, er því gerð til þess, að afleiðingar af skemdum þeim, sem lierklaveikin í hryggnum hefir valdið, verði ekki sjúkl. til baga eða lvta í framtiðinni, en ekki til ])ess að lækna sjálfa veikina eða flýta fyrir bata hennar; og Op. a. 111. Albcc þarf ekki að gcra, cf um litlar skcmdir cr að rccða í 1 cðd 2 liðnm, er snemma hafa komist undir læknis hendi og fengið rétta meðferð. — Rétt meðferð er Lorcnc gibsrúm — gibsumbúðir a. m. Calot eru einnig góðar, en ])að er miklu meiri vandi að búa þær til, svo vel fari. Auk þess veitist auðveldara að smárétta kryppuna, fylgjast með absc.-myndun, og hirða sjúklinginn í gibsrúminu. Honuni liður betur í því, en í samfeldum gibshólk, hve vel sem hann er gerður. Prognosis spondylit. tub. er ekki talin slæm quoad vitam, en miklu lak- ari quoad rcstitutioneui complctam. Taki læknir viö sjúkl., sem kominn er í keng vegna spondylitis tub., þá er ekki nóg að verja 1—2 árum til þess að rjetta hann í gibsrúmi, og gera það með vandvirkni, ef sjúkl. á það á hættu, að vera kominn í sama keng- inn 2—-3 árum síðar, — þótt berklaveikin sé alveg bötnuð. Ábcrandi líkamslýti hafa djúptæk áhrif á líkams- og sálarástand manna, og geta fnllkomlcga svift þá allri lífsgleði. Fyrir skömmu sá eg 25 ára pilt, þreklega vaxinn. Að réttu lagi átti hann að vera höfði hærri en allur lýðurinn, en nú náði hann vart meðal- manni í öxl, og hendur náðu niður undir hnésbætur, — svo var hann keng- beygður eftir spondylitis lumbalis í æsku. Hversu mikils mundi hann meta, að vera laus við kryppuna, og hve mikið angur hefir hún liakað honum hingað til, og mun gera framvegis? Þess vegna verður fyrst að gera ])að sem unt er, til þess að rétta úr spondylitishryggjum, og síðan að koma í veg fyrir að þeir kikni aftur. Bestu ráðin, sem við höfum til þess er op. a. m. Albcc og op. a. 111. Hibbs. Eg hefi nú orðið það mikla reynslu meö spondylitis, að eg hefi séð þó

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.