Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1937, Side 7

Læknablaðið - 01.10.1937, Side 7
LÆKNABLAÐIÐ 3. Hendur þvegnar á venjulegan hátt og fingur þeir, sem nota á til explorationarinnar séu smurSir meÖ sterilu vaselini. 4. Dreypt nokkrum dropum af ol- ivin olíu sterilli, eÖa einhverju jafngildu á barma þumalsins, sem fyrst kemur til aÖ snerta vulva eÖa neðsta hluta vaginae. 5. AhaldiÖ lagt yfir perineum, þannig, aÖ þumaltotan veit að operatornum. Þumallinn er lagður inn með einum fingri, og er byrjað að hverfa þumlin- um við upp við skjöldinn og er fingrinum rent eftir óelast- iska renningnum. Best er að leggja þumlinum inn frá aftur- vegg vaginae. 69 Það, sem ég álít að sé unnið með þessu er: t fyrsta lagi eru minni líkur til að svklar geti borist upp fæðing- arveginn. í öðru lagi geta margir explor- erað sömu konuna með áhaldinu, þar sem það liggur innlagt og verður það að teljast kostur t. d. á fæðingardeild þar sem margir verða að explorera í einu. Þó ekki sé neitt endanlega sam- ið um tilbúning þessara áhalda við Schönning & Arvé, tel ég víst, að verksmiðjan myndi fljótlega sinna beiðni um tillmning þeirra, ef ein- hver hefði áhuga fyrir að ná í þau. Ergotamintartrat við Migræne, eftir Gnnnar Benajmínsson, stud. med. Ifrgotamintartrat er eitt þeirra lyfja, sem á siðari árum hafa ver- ið nokktið notuð við migræne. Sjúkdómur þessi er, sem kunnugt er, oft svo þrálátur, að til vand- ræða horfir fyrir sjúklinginn og palíiativ meðferð getur því oft ver- ið mikils virði, þar eð ekki er um kausal meðferð að ræða. Eftirfarandi sjúkrasaga er birt sem dæmi um það, hver áhrif Er- gotamintartrat getur haft á ]>ráláta migræne. Journal: 28 ára kona, gift, barnlaus; stundar skri fstofustörf. Disp. fam.: Foreldrar á lífi, faðir hraustur. Móðirin, sem er 60 ára að aldri,, hefir haft migræne frá byrjun menst. (16 ára), sem hvarf um klimakt. Auk þess hefir hún verið magaveik frá 30 ára aldri og fram að klimakterium- tímabilinu. Sjúkl. á 2 bræður á lifi; sá eldri er hraustur, en sá yngri hefir liaft kirtlaveiki í æsku og er magaveik- ur núna. Tbc. er í ættinni, en engin geðveiki, nema tendens til nervösitet. Sjiikl. sjálfur: Ekki vel hraust í æsku, morbilli (6 ára), pertussis + (3 ára)> pneumoni -=-, pleuritis + (16 ára), scar- latina -4-, diptheri -4-, tonsillitis -4-, mjög þungt haldin af kolerine 5 ára gömul, appendectomi 21 ára. Fyrir 5 árum fékk konan bólgna kirtla með morgunhita um 37,5—6° og kvöldhita um 38*. Lá rúml. niánuð, fékk bót eftir tuberculintherapi. Hefir verið hraust síðan, nema hvað snertir migræne hennar. Höfuð: Augun: Sjón ágæt. Nef: -4- nefsjúkd. Eyrun: Hefir í síðustu ca. 10 ár haft graftarútferð úr meatus ext. H e y r n : Normal. P h a r y n x : Hefir aldrei fengið hálsbólgu. T e n n- ur: Mjög skemdar, -4- gómblæðing.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.