Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1937, Qupperneq 9

Læknablaðið - 01.10.1937, Qupperneq 9
LÆKNA B LAÐ I Ð 71 Columna: Normal. — — - okt. I Thorax: Form og elasticitet eðlil. ' — - nóv. — I\ Hreyfist jafnt báðu megin. — — - des. — 3 Slctosc. pulm.: Núningshljóð h. m. — — - jan. 1937 2 að framan, fyrir neðan costa 5, og að — — - febr. 2 aftan v m., rétt fyrir neðan scapula. — — - mars — 4 Cor: lctus greinileg í 5. vinstra inter- — — - apríl — 1 costalhili. Percuteruð takmörk eðlileg. — —- - maí — 1 Slctosc. cordis: dál. accentuation á — — - júni — 1 fvrsta tón. — — - júlí — 1 Abdomcn: Útlit eðlilegt, -t- turnor. — — - ágúst — 1 Reflexar eðlilegar. — — - sept. — 1 Extr. sup. ct inf.: Reflexar eðlil. — — - okt. — — — - nóv. — Eg hefi haldið daglega skýrslu yfir migræneköstin frá jan. 1935. Þessi skýrsla gefur til d/d glögt yfirlit yfir hina ágætu palliativu meðferð, sem hófst í ágúst 1936. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda kastanna etc. fyrir og eftir liyrjun ergotamintartrat-meðferðarinnar: Aður cn farið var að nota crgo- tamintartrat. Fjöldi kasta í jan. 1935 20 — — - febr. — 15 — — - mars — 18 — — - apríl — 18 — — - maí — 11 — — - júní — 14 — — - júlí — 9 — — - ágúst — 8 — — - sept. — 11 — — - okt. — 14 — — - nóv. — 23 — — - des. — 24 — — - jan. 1936 21 — — - febr. — 1.3 — — - mars — 13 — — - apríl — 11 — — - mai — 14 — — - júní — 8 — — - júli — 18 Eftir að farið var að nota ergo- tamintartrat. Fjöldi kasta í ágúst 1936 2 — • ' sept. . I Þó að ergotamin sé mikils vert sent palliativum, þá læknar það ekki migræne, en áhrif Jtess kynnu þó að færa okkur nær eðli sjúk- dómsins. f flestum tilfellum, þegar ergo- tamintartrat er gefið, annað hvort intravenöst subcutant eða intramus- culært, J)á fær sjúkl. oftást íiær ó- gleði eða uppköst áður en fer að draga úr höfuðverknum. Per os koma ekki uppköst eða ógleði. Á- hrif meðalsins koma fram 15—30 mín. eftir intravenös — 1—-2 klst. eftir subcutan — og 2—3 klst. eft- ir per os inngjöf, en uppköst eru ekki altaf nauðsynlegur undanfari áhrifanna. Tablettur stöðva oft niilda migræne og draga úr sárum verkjum. Ergomintartrat fæst i amp. (q) 0.25 mg. eða 0.50 mg., og í tabl. @ 1.0 mg., en einnig í 0.1% upp- lausn til að gefa per os. Sökum J>ess. að sjúkl. reagera mismunandi við meðalinu, er ráðlagt að gefa aðeins dosis fyrst til reynslu. Ef Jietta Jiolist vel, en hefir ekki tilætluð áhrif. þá er hægt að gefa heilan dosis. Inngjöfina má endur- taka eftir 2—3 klst. Til að fá full- komin tilætluð áhrif er ráðlagt að gefa 0.5 ccm. intraven. og samtim- is jafnmikið subcutant. Meðalið

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.