Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1938, Page 5

Læknablaðið - 01.10.1938, Page 5
LÆKNAB LAÐIÐ 3. mynd. Kind II, lobus frontalis cerebri. Cortex. Focus af rnicro- glia og greinileg perivasculer infiltration. — Litun a. m. Einarson. Stækkun 49,7. framheilanum, og þaö virðist sem sjúkdómurinn hafi byrjað þar. Lobus occipitalis er minst skemdur en þó ekki alveg laus við breytingar. í litla heilanum er hin sjúklega skemd greinileg og útbreidd. Sama er að segja um mesencephalon, pons og medulla en þar virðist þó aðallega vera um secundera de- generation að ræða. Hemispherur stóra heilans. Hér eru bólgubreytingar einna mest áberandi, og næstum ein- göngu í lobus frontalis. í meninges sést allmikið af in- filtrationum af microglia. ásamt nokkru af lymfocytum og polynu- cleærutn leucocytum. Þessar in- filtrationir eru einna mest áber- andi djúpt í heilafellingunum. Þéttar ependymal infiltrationir sjást einnig fremst í hliðarventri- culunum með smá foci at' hnatt- frumum dreifðum umhverfis ventriculus. Subcorticalt sjást einnig all- margir sniáir og talsvert stórir fóci af smá hnattfrumum, sem ef- laust er microglia. í sumuni af þessum foci eru nokkrar „stáb- chencellur". Dreift um allau fram- heilann sést nokkur perivasculer infiltrátion af glia og hvítum blóð- kornum. Eins og áður er sagt þá eru út- breiddar blæðingar i meninges yf- ir lobus frontalis. Blæðingarnar eru aðallega í arachnoidea.en einn- ig sjást blæðingar inn í ventriculi. Piafrumurnar eru viða óregluleg- ar, pyknotiskar og eyðilagðar, og pia infiltreruð af glia og lymfo- cytum. í cortex og subcorticalt sést einnig allmikið af blæðingum. Nokkrar eru svo stórar að hægt er

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.