Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1938, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.10.1938, Qupperneq 10
88 LÆKNABLAÐIÐ 8. mynd. Kind II, med- ulla spinalis, cervical segment. Mergskeiða- degeneration. í miðri myndinni sést fissura auterior. — Litun a. m. Marchi. Stækkun 60. ing'o-encephaloniyelitis. Úthreiðslu og háttalag veikinnar styrkir og' ntjög þessa skoðun. Hverskonar microb veldur veikinni er auðvitað ekkert hægt að seg'ja um annað en að það virðist vera ákveðið neuro- trop virus. Efalaust verða skemdirnar á taugafrumunum á fleiri en einn hátt. Sennilega er það þó fyrst og fremst toxisk degeneration á frum- unum í cortex, cerebellum og bas- alganglimunum, og henni fylgir secunder degeneration í hinum lægri centrum. Blæðingarnar valda .auðvitað talsverðum skemdum, en þær koma eflaust fyrst þegar veikin er komin á hátt stig, og kindurnar orðnar meira og minna lamaðar. Louping ill. Pathologiskt líkist riða „loup- ing ill" svo mjög, að ástæða er til að ætla að um sama sjúkdóm sé að ræða. Santa má að miklu leyti segja um symptomatologiuna, en sá munur er þó að „louping ill“ er í flestum tilfellum mjög acut sjúk- dómur, riða aftur á móti subacut. „Louping ill“ er sæmilega þekt- ur sauðfjársjúkdómur í Skotlandi, Var M. Fayden fyrstur til að lýsa sjúkdóminum árið 1894. en seinna var histopathologian rannsökuð af M. Gowan og Rettie (1913), Stockman (1918) og Brownlee og Wilson (1932). Þeir síðastnefndu virðast hafa rannsakað allmörg til- felli.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.