Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1938, Page 15

Læknablaðið - 01.10.1938, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 93 ætti að vera útilokuS. Hinsvegar halda börnin sinn hóp, eru saman dag og nótt, borða saman, leika sér saman og dútla vi'S ýmsa muni, sem kannske stundum ganga frá munni til munns o. s. frv. Ef smit- un milli þeirra er niöguleg, þá eru tækifærin óendanleg. Nú hafa börnin lokaSa berkla, þau eru ekki smitandi, segja menn ! ÞaS er nú svo! „Smitandi" og „ekki smit- andi“ eru oft relativ og ekki abso- lut hugtök. ÞaS hefir komiS i ljós hin síSustu ár. aS hjá miklum hluta barna meS byrjandi l)erklaveiki, t. d.eitlaberkla og erythemanodosum finnast berklasýklar í magaskol- vatni. ÞaS er því síSur en svo úti- lokaS, aS berklasýklar geti flutst milli barna meS berklaveiki, sem á aS heita lokuS. Og vissulega vær- um viS komnir í fullkomnar ó- g'öngur, ef viS ættum aS einangra slík börn hvert frá öSru! Sem betur fer, hafa tuberkulin- positiv börn fengiS eitthvaS ó- næmi, eSa viS skulurn segja auk- iS viSnám (resistens) gagnvart exogen smitun, en viS vitum ekki. á hve háu stigi þaS er, en þaS virS- ist mega ganga út frá því, a.S þetta ónæmi sé mikiS, ef barniS er greinilega berklasjúkt, hafi bólgna kirtla, pleuritis, útsæSi. infiltrer- ingu o. s. frv.. enda hafa slík börn venjulega rnjög háa allergi, sem sést á sterkri tuberkulin-reaktion. Eins og kunnugt er. hefir mikiS veriS deilt unt þýSingu hinnar ut- anaSkomandi endursmitunar fyrir framkomu lungnaberkla. ekki síst eftir aS Assmann og Redeker konni fram meS hina nýju kenn- ingu um ,.Frúhinfiltrat“. Þeir héldu því fram. aS oftast eSa oft væri hér um a'S ræSa utanaSkomandi endursmitun manna, sem væru hraustir í lungum, fyrir utan ó- vcrulegt og löngu læknaS primer- komplex, sem þó stundum ekki sést. Hins vegar má nefna hinar eftirtektarverSu og nákvæmu at- huganir Heimbsck’s írá berkla- deildum Ulleválspítala, þar sem hinar pirquet-positiv hjúkrunar- konur virtust ónæmar fyrir smitun, sem stakk svo mjög í stút" viS hiS háa morbiditet hinna pirquet-nega- tivu. Eg hefi fariS yfir sjúkrasögu barnadeildarinnar á VífilsstöSum frá stofnun hennar 1921 og þangaS til 1936, til þess aS rannsaka af- komu og örlög þessara sjúklinga. Hefi eg stutt mig viS dánarskýrsl- ur Hagstofunnar á þessu tímabili yfrir þau börn. sem ekki dóu á hælinu. Börnin voru alls 376, sem útskrifuSust frá barnadeidinni þessi ár. Eg skifti þeim í 2 flokka. í 1. flokki eru þau börn, sem höfSu destructiv, tertiera lungna- berkla viS komu. Hjá þeim fund- ust berklasýklar i uppgangi, nema hjá örfáum, eg' held aS þau hafi veriS 3 eSa 4, þar sem ekki tókst aS finna sýkla, því einatt er örS- ugt aS ná i expectorat hjá börnum, en þessi börn höfSu áreiSanlega destructiv lungnaberkla á háu stigi. Börnin voru 52, þar af dóu 33 á VífilsstöSum eSa síSar. Letalitet því 63,5% eftir 1 til 16 ár. Nú er reynslutíminn fyrir síSustu ár- gangana stuttur, en ef viS tökum aS eins árgangana 1921—-'30, þá er reynslutíminn eSa athugunartím- inn frá burtför minst 6 ár og mest 16 ár. til uppjafnaSar 11 ár. A þvi tímabili dóu 28 af 41. þ. e. 68.2%. á síSara tímabilinu, IQ31—'36, dóu 5 af 11. þ. e. 43%, eftir mest 6 ára athugunartímabil. Þessar dánartölur eru vitanlega háar. því prognosis opinna lungna- berkla á barnsaldri er slæm, en þó eru þær hér tiltölulega lá.gar. —• Sh.ncn hefir t. d. 96% letalitet eft-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.