Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1938, Síða 16

Læknablaðið - 01.10.1938, Síða 16
94 LÆ IC NA B LAÐ I Ð ir 4 ár ög 97,7% eftir 7—10 ár fyr- ir opna lungnaberkla á barnsaldri. í hinuni flokknum voru börn meö eitlaberkla í brjóstholi, lungnainfiltreringu, útsæði og út- vortis berkla. Þessi börp voru 324. Af þeim dóu á Vífilsstööum' eöa síðar 19, þ. e. 5,8%. A tímabilinu 1921—'30 voru dáin 18 af 227, þ. e. 7,2% eftir 6—16 ár, en af börn- um sem útskrifuðust 1931—'36 dó í af 97. Þetta er ágætur árangur, sér- staklega þegar þess er gætt, aö á fyrra tímabilinu voru allmörg börn tneö Irerkla i hinum stærri liöum. Þetta ber ekki vott um, aö börn- in hafi haft skaöa af verunni hér. Þó líf okkar mannanna sé ein samanhangandi hættuför frá vogg- unni til grafarinnar, þá hygg eg, aö ekki megi gjöra of mikiö úr smithættunni sem hinum berkla- veiku börnurn í barnadeildinni á Vífilsstöðum stendur af öörutn sjúklingum. Aö eg hefi orðið nokkuð lang- orður um þetta mál, kemur nreð- fram af nokkuö sérsökum ástæð- um, senr eg hiröi ekki að ræða frekara. En eg vil í þessu sam- bandi leggja alveg sérstaklega á- herslu á, að ástæöulaus og öfga- full smithræösla getur gjört góðu tnáli, þ. e. skynsamlegum og fram- kvæmanlegum berklavörnum nrik- inn skaða. Entr — eins og eg sagði áður, gjöri eg ráð fyrir aö sunrum for- eldruni sé ekki unr, að senda börn sín nreð berklaveiki á byrjunarstig- turr til Vífilsstaða, enda aðsóknin ekki i lrlutfalli við fjölda barn- anna, senr raunverulega þurfa ein- hverskonar hælisvist. Eg álít því rétt að finna annan stað fyrir þessi börn, enda mun barnahælið á Víf- ilsstöðunr væntanlega lagt niður senr slikt á næstumri, og pláss fyr- ir lungnaberkiasjúklinga að Jrví skapi aukið. En hvar á hælið aö vera? Eg fyrir nritt leyti tel sjálf- sagt, að Jrað eigi að vera viö sjó, enda er það svo venjulega erlendis. Þaö er gönrul og ný reynsla, að sjóböS og sjávarloft er góð heilsu- lind fyrir kirtlaveik börn, enda er insolationin á sjávarströndinni til- töiulega sterk, vegna afturkasts frá sjávarfletinunr. Hælið ætti að vera á einhverjunr skjólgóðunr staö, Jrar senr sjávarhiti er tiltölu- lega hár. Raunar er hér hvergi unr volgan sjó að ræöa, nenra þá i góöu veöri unr hásunrarið, en það ætti að vera vel framkvænranlegt, aö hafa upplritaða sjólaug. Hæliö nrundi væntanlega best sett í nánr- turda viö Reykjavik, því þaðan og frá næstu kaupstöðunr kænru hlut- fallslega flest börnin. Hæliö ætti einnig aö rúnra unglinga nreö út- vortis berkla. Eg er sairnfæröur unr að svona hæli fyrir eitlaberkla og útvortis berkla þurfunr við að fá, og þaö áður en ráöist er í stór- ar nýbyggingar fyrir lungna- berklasjúklinga. Þá sný eg nrér aö hinu atriðinu, írefnilega hjálp til sjúklinga, senr verið hafa á hæli. í útvarpserindinu, senr eg nefndi, gat eg unr, aö á berklahælunr, að nrinsta kosti á Vífilsstöðunr, væru allnrargir sjúklingar, senr væru nreð snritandi berklaveiki viö komu, en fengju ágætan bata og löngu snritlausir, t. d. vegna koll- apsnreðferðar, en þeir væru ekki færir nenra til léttrar eða léttustu vinnu, og gætu alveg eins verið utan berklahælis, ef aðbúnaður væri góður. Eg gat einnig um, að sjúkrahússvist árunr sanran, fjarri vinunr og vandanrönnunr, gæti haft ill áhrif á viljaþrek þeirra, sál og sinni, en hinsvegar gætu þeir ekki

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.